Með nýrri reglugerð eykst þjónusta við starfsnámsnema og samstarf atvinnulífs og framhaldsskóla verður nánara. Markmiðið er að að auðvelda nemendum að ljúka starfsþjálfun sinni og auka...
Þann 9. júní nk. hefjast tvö áhugaverð námskeið fyrir framlínufólk og stjórnendur í hótel- og veitingageiranum. Námskeiðin eru á vegum IÐUNNAR fræðsluseturs og verða haldin í...
Markmið þessa vefnámskeiðs er að kynna nánar framleiðslu og eimingu á sterku víni. Fjallað verður um áhrif umhverfis, val á hráefni og sérstöðu sterkra drykkja s.s....
Á vefnámskeiðinu er fjallað á áhugaverðan hátt um bjór og bjórstíla í helstu bjórlöndum heims s.s. í Belgíu, Bretlandi, Þýskalandi, Tékklandi og Bandaríkunum. Fjallað er um...
Opið námskeið Markmið námskeiðsins um vínsmakk er að kynna grunnþætti víngerðar, að greina upplýsingar á vínflöskum. Farið er yfir grunnþætti í vínsmökkun og pörun víns með...
IÐAN fræðslusetur tekur þátt í átaksverkefni stjórnvalda sem miðar að því að fjölga tækifærum fyrir iðnnema sem eru án námssamnings að komast í vinnustaðanám í sumar....
Markmið námskeiðsins er að kynna sögu, uppruna og gerð samtals níu klassískra kokteila. Fjallað eru um hráefni, jurtir, gæði þeirra og notkun í drykkjum, um bragð,...
Markmið vefnámskeiðsins er að kynna nánar framleiðslu og eimingu á sterku víni. Fjallað er um áhrif umhverfis, val á hráefni og sérstöðu sterkra drykkja s.s. vodka...
Starfsfólk í mötuneytum, matráðar, matreiðslumenn Markmið námskeiðsins er að auka þekkingu á fæðuofnæmi og fæðuóþoli, á einkennum, algengi og afleiðingum fæðuofnæmis og fæðuóþols. Í framhaldi er...
Námskeið til að auka þekkingu á innra eftirliti í eldhúsum, HACCP, s.s persónulegu hreinlæti, þrifum, vörumóttöku, á meðferð hráefnis, geymslu og geymsluþol matvæla, á kjarnhita, á...
Á þessu námskeiði kynnast þátttakendur grunnþáttum víngerðar og hvaða upplýsingar má lesa af vínflöskum. Farið er yfir grunnþætti í vínsmökkun og pörun víns með mat. Á...
Markmið námskeiðsins er að fjalla um hráverkun á pylsum, uppskriftir, garnir, pylsugerðir, stærðir, um snakkpylsur, verkun og vinnsluaðferðir um hráefni og hráefnisval, kryddun og fl. Nánari...