Á námskeiðinu er fjallað um bjór, um bjórgerð, bjórsögu og um pörun á bjórs við mat. Nánari upplýsingar hér og skráning hér. Mynd: úr safni
Matreiðslumenn Markmið námskeiðsins er að þjálfa tækni þátttakenda í að brýna hnífa með japanskri aðferð. Farið er yfir mismunandi tegundir hnífa, egg, hörku og bit. Þátttakendur...
Matreiðslumenn, matartæknar, matsveinar og starfsfólk í mötuneytum Námskeiðið um ferskasta salatbarinn er einkum ætlaður þeim sem annast salatbari á veitingahúsum og í mötuneytum. Í stórum mötuneytum...
Sólin skein glatt í sumar og við hjá IÐUNNI vonum að allir hafi fengið að njóta blíðunnar og samveru við fjölskyldu og vini. Haustið nálgast og...
Vakstjórar og millistjórnendur í veitingahúsum Markmið námskeiðsins er að auka færni millistjórnenda og vaktstjóra í veitingahúsum. Fjallað er um verkefni millistjórnenda, ábyrgð stjórnenda, samskipti á vinnustað,...
Matreiðslumenn, matartæknar, matsveinar og starfsfólk í mötuneytum Markmið námskeiðsins er að auka færni í gerð grænmetisrétta í bland við annan mat með aukna áherslu á nýtingu...
Fyrir stuttu var haldið sérlega fróðlegt vefnámskeiði á vegum Iðunnar um viskí. Á námskeiðinu fóru meistararnir Andri Pétursson (The Viceman) og Hlynur Björnsson Maple um sögu...
Fyrir helgi voru rafrænar ferilbækur formlega teknar í notkun og má þannig segja að dagurinn marki nýtt upphaf í iðnnámi á Íslandi. Fyrstu námssamningarnir voru undirritaðir...
Vaktstjórar og aðrir millistjórendur á veitingastöðum og ferðaþjónustu Markmið námskeiðsins er að auka færni framlínustjórnenda, millistjórnenda og vaktstjóra. Námskeiðið er tvískipt. Í vefhluta námsins sem er...
Framlínan og þjónusta Markmið námskeiðsins er að auka færni þátttakanda í þjónustu við viðskiptavini. Námskeiðið er tvískipt. Í 32 mínútna vefnámi er fjallað um leiðir til...
Markmið námskeiðsins er að auka fræðslu um sveppi sem vaxa hér á landi og henta í matargerð, eins er fjallað um það hvaða sveppir henta ekki....
Haustönn 2021 er að hefjast hjá IÐUNNI fræðslusetri. Að vanda er fjöldi námskeiða í boði um hin fjölbreytlegustu efni og hvetjum við fólk til að kynna...