Nýr listi yfir sveina með starfsréttindi hefur verið birtur á Island.is. Þetta er í fyrsta sinn sem slíkur listi er birtur opinberlega á einum miðlægum stað....
Garri hélt keppnirnar Eftirréttur ársins og Konfektmoli ársins fimmtudaginn 31. október á Stóreldhúsinu 2024. Framúrskarandi fagfólk sýndi þar einstaka nákvæmni, sköpunargáfu og djúpa þekkingu á hráefnum...
Garri hefur haldið keppnina Eftirréttur ársins frá árinu 2010 og Konfektmoli ársins frá árinu 2017. Keppnin í ár var gríðarlega sterk og þátttaka meiri enn áður....
Ný stjórn Landssambands bakarameistara, LABAK, var kosin á aðalfundi sambandsins sem haldinn var á Hótel Grímsborgum um síðastliðna helgi. Sigurbjörg Sigþórsdóttir ákvað að gefa ekki kost...
Nú eru handgerðu páskaeggin hans Hafliða Ragnarssyni komin í sölu og eru fáanleg í Mosfellsbakaríi í Mosó og á Háaleitisbraut. Í ár verða eggin unnin úr...
Allir básar á stórsýningunni STÓRELDHÚSIÐ 2019 sem verður haldin í LAUGARDALSHÖLLINNI í haust eru fullbókaðir. Öll helstu fyrirtæki á stóreldhúsamarkaðnum munu kynna matvörur, tæki, búnað og...
Í síðustu viku fór fram heimsmeistarakeppnin í súkkulaðigerð World Chocolate Master (WCM) í París. Það að komast í sjálfa úrslitakeppnina er langt ferli, en 20 þjóðir...
Þessi færsla verður uppfærð reglulega um ókomin ár. Síðasta uppfærsla: 1. mars 2024. Sjá neðst! Þeir sem fylgst hafa með Kokkalandsliðinu á undanförnum árum vita af...
Ég er búinn að banna starfsfólkinu að gefa börnunum nammi og mun ekki gera það sjálfur í framtíðinni heldur, segir Hafliði Ragnarsson bakari og konfektgerðarmaður í...
Nú stendur yfir keppnin „Global Pastry Chefs Challenge“ um besta konditor Norður Evrópu yfir í Álaborg í Danmörku. Keppnin hófst snemma morguns og lýkur síðdegis. Íslenski...
Fjórir kokkar, þjónn og konditor keppa í Álaborg í Danmörku dagana 4.-6. júní í Norðurlandakeppni og alþjóðlegum fagkeppnum í matreiðslu, eftirréttagerð og framreiðslu. Klúbbur matreiðslumeistara sendir...
Norðurlandaþing matreiðslumanna verður haldið í Aalborg í Danmörku dagana 3. – 6. júní 2015, samhliða þinginu verða haldnar hinar ýmsar keppnir svo sem Global chefs Challange...