Dagana 30. maí til 2. júní var haldið heimsþing Worldchefs í Abu Dhabi en þingið er haldið á tveggja ára fresti. Það voru um 400 kokkar...
Síðastliðna daga hefur þingið hjá Alheimssamstökum matreiðslumanna (WACS) farið fram með yfirskriftinni „World on a plate“ í borginni Thessaloniki á Grikklandi. Samhliða þinginu er stór og...
Í hádeginu hófst matreiðslukeppnin „Global Chefs Challenge“ um besta matreiðslumann Norður Evrópu í Álaborg í Danmörku. Í eldhúsinu fyrir Íslands hönd stendur matreiðslumeistarinn Steinn Óskar Sigurðsson...
Jóhannes Steinn Jóhannesson vann sér inn keppnisrétt á GCC með því að vinna titilinn „Matreiðslumaður ársins“ 2008. Keppnin var haldin í Dýflinarborg á Írlandi. Með Jóhannesi...
Osa Kaksi Dagurinn tekinn snemma, þó svo ekkert lægi fyrir, dormað í brekkara og síðan tekinn göngutúr í rólegheitum um nágrennið. Komið við á hótelinu í...
Vaknað um sexleitið, græjað þetta hefðbundna og skotist í morgunmat ,því kl 0800 skyldi haldið af stað tveggja hæða rútu ( www.eurolines.ee ) til Vilinus í Litháen...
Keppendur frá 13 þjóðum tóku þátt, af 16 sem höfðu rétt til keppa í Global Chef Challange. sem haldin í Tallinn Eistlandi 2 3 nóvember...
Vaknað um morguninn og farið í veitingasalinn upp á von og óvon, reyndist bara vel eða var það bara hungrið í mér .Notið þess að dallurinn...
Kallinn klæddur og komin á ról, og stefnan tekin árla morguns frá BSÍ, www.bsi.is enginn snæðingur á vaktinni, upp í flugstöð til að taka flugið til...
Rétt í þessu var að ljúka keppnin Global Chefs Challenge sem haldin var í Tallin í Eistlandi og varð Noregur í fyrsta sæti, Svíðþjóð í öðru...