Jón Gísli Jónsson kjötiðnaðarmaður og fyrirliði Landsliðs Kjötiðnaðarmanna sýnir í meðfylgjandi myndbandi hvernig á að skera og grilla Picanha steik. Picanha er vöðvi sem liggur ofan...
Íslenska lambakjötið er ómissandi partur af grillsumrinu. Til að grillsteikingin heppnist vel og kjötið bragðist sem best skiptir undirbúningurinn miklu máli. Ef tréspjót eða pinnar eru...
Dill Hægt er að rækta dill inni í eldhúsglugga og klippa af því eftir þörfum. Kerfill er fallegur og er með gott anís bragð. Garðablóðberg. Garðablóðberg...
Verið undirbúin og hafið gaman. Ekki er góð regla að setja kartöflurnar síðast eða brenna kjötið meðan sósan er löguð, því er mikilvægt að vera með...
Fornleifarannsóknir benda til að ræktun á maís sé allt að 12.000 ára gömul iðja. Í dag er maís ein af meginstoðum matvælaræktar í heiminum og framleiðslan...
Þessi klassíski rómverski pastaréttur samanstendur af aðeins fjórum hráefnum – eggi, osti, svínakjöti og svörtum pipar, en hann hefur stöðugt verið bætt við með rjóma, sveppum...
Henrik Hernevie síldarsögu varðvörslu áhugamaður er einstakur og ötull sögusafnari. Pistlahöfundurinn Jón Ólafur Björgvinsson á trolli.is fór í heimsókn til hans haustið 2018 og fékk að...
Um helmingur jarðarbúa borðar hrísgrjón á hverjum degi. Í Asíu eru hrísgrjón helsta uppspretta næringar yfir tveggja milljarða manna og ræktun þess eykst hratt í Afríku...
Vinsældir sætra kartafla hafa aukist mikið hér á landi eins og annars staðar heiminum undanfarna áratugi. Þrátt fyrir nafnið eru sætar kartöflur fjarskyldir ættingjar kartafla og...
Sagt er að uppskriftin að „tatarabuffi“ (bufftartar) hafi orðið til í gamla daga þegar tatarar settu hrátt kjöt milli hnakks og hest til að kjötið yrði...
Fyrir þá sem vilja vera með alveg á hreinu hvernig best er að elda fisk þá hafa matreiðslumenn Hafsins tekið saman nokkrar pottþéttar aðferðir sem virka...
Það hefur löngum tíðkast hér á landi að baka rúgbrauð í gömlum mjólkurfernum eða jafnvel í Machintosh dósum. Slíkar umbúðir eru ekki framleiddar með það í...