Hráefni: 8 rauðsprettuflök 120 g rækjur 1/2 smátt saxaður laukur 1/2 bolli rjómi salt, pipar, hveiti 3—4 bollar soðin hrísgrjón 2—3 matskeiðar kókósmjöl 2 ananashringir smátt...
Nú höldum við veislu að hætti Spánverja. Þessi réttur er þekktur í Katalóníu og algengur á góðum veitingahúsum í Barcelona. Uppskriftin er fyrir tvo og í...
Grillaður Lax með Coriander pesto Aðalréttur fyrir 4 4x 120 gr laxastykki salt og svartur pipar úr kvörn ólífuolía til penslunar Coriander pesto: 1 búnt ferskt...
100 gr brauðraspur 25 gr rifinn parmesan 2 msk grófkorna sinnep 1 saxað hvítlauksrif 2 msk dijon sinnep Börkur af einni sítrónu – fínt rifinn 80...
Pasta með laxi og ravioli Fyrir fjóra 800g lax (úrbeinaöur og roðlaus), skorinn í steikur 400g ravioli með sveppafyliingu (soðið eftir leiðbeiningu) Sósan: 3 msk sveppasmurostur...
Ýsa í raspi er yndislegur matur sem flestir Íslendingar hafa notið frá barnæsku til æviloka. Þetta er réttur sem hefur verið óbreyttur frá upphafi. En það...
Fyrir 4 4 stk heil bleikjuflök í hvítlaukspipar marineringu frá Hafinu. Aðferð Hitið grillið þar til það er orðið mjög heitt, leggið flökin með roðhliðina upp...
Árni Þór Árnason yfirmatreiðslumaður á Strikinu býður lesendum veitingageirans upp á uppskrift af sumarlegu og góðu laxa Ceviche sem auðvelt er að gera. Smáréttur fyrir 3-4....
Fyrir 6 persónur. 2 meðalstór flök reykt Ýsa 5 stk vorlaukur 2 meðal laukar saxaðir 600 gr soðnar kartöflur í teningum 200 ml mjólk 3 hvítlauksgeirar...
Hráefni 800 gr laxaflök án roðs 4 dl kjúklingasoð (má vera vatn og 1 msk kjúklingakraftur 200 gr bankabygg 1 dl rjómi 1 stk gulrót, smátt...
1 ½ – 2 ltr. 1stk. Blaðlaukur. 1stk. Laukur. 1stk. Sellerystilkur. ½ stk. Fennel. 2 stk. Hvítlauksrif. 100ml. Ólífuolía. 1 ½ kg. Fiskibein vel skoluð og...
Saltfisksetrið og félagið Matur-saga-menning standa fyrir uppskriftarkeppni um bestu saltfiskréttina 2010. Laufey Steingrímsdóttir næringarfræðingur og Sigurvin Gunnarsson matreiðslumeistari velja fimm uppskriftir. Hægt er að senda uppskriftir...