Þessi fiskréttur er svo fljótlegur og góður, akkúrat það sem maður þarf í miðri viku. Pestóið og mozzarella osturinn gefa svo gott bragð. Með þessum rétti...
Á Veitingageirinn.is er stór uppskriftarbanki og eru uppskriftirnar frá fagmönnum og áhugafólki á matargerð sem skilar fjölbreyttar og bragðgóðar uppskriftir til þín. Hér að neðan eru...
Innihald 1 kg ýsa roðlaus og beinlaus 100gr hveiti 80 gr kartöflumjöl 1 ½ meðalstór laukur 2 egg 2 dl mjólk 1 tsk hvítur pipar 1...
Uppskrift fyrir 4. Innihald 600 g Þorskhnakkar 2 tsk paprikuduft 0,5 tsk malað brodd kúmen 0,5 tsk salt 0,5 tsk malaður pipar 0,25 tsk cayenne pipar Guacamole 2 stk avókadó safinn af 1/2 lime 0,5 tsk salt 2 matskeiðar saxaður ferskt kóríander Salat 300 g rauðkál 1 stykki rauðlauk 0,5 stk sítróna...
Gratíneraður þorskur með sinnepsrjóma (Fyrir 4) 750 g þorskur eða annar hvítur fiskur 1 brokkolí- eða blómkálshaus 2 dósir 18% sýrður rjómi frá Gott í matinn...
Þórhildur Þórhallsdóttir sem búsett er á Akureyri hefur verið kokkur á skipum Samherja í nærri þrjú ár, síðustu tvö árin á Kaldbak EA 1. Þórhildur hafði...
„Það eru auðvitað mikil forréttindi að hafa gott aðgengi að fyrsta flokks hráefni, auk þess sem fiskur er alltaf vinsæll hérna í mötuneytinu,“ segir Theodór Sölvi...
4 hnakkastykki af þorsk Sósan 1 dl. japönsk soja sósa “Blue dragon” 2 msk. tómatsósa 4 dass tabasco 1 msk. edik 1 tsk. engifer 1 tsk....
Reykt ýsa Aðferð: Sett á bakka og elduð á 55 °C í 20 mínútur. Kartöflu og eplasalat Hráefni: 1 stk. bökunarkartafla ½ grænt epli 1 stk....
Hvítur fiskur er ótrúlegt hráefni. Þorskur, ýsa, langa, steinbítur, rauðspretta, smálúða sem dæmi. Svo mikið magn af próteini, nánast ekkert annað og svo mikið gott hægt...
100 gr makkarónur sósa: 50 gr smjörl. 50 gr hveiti ½ tsk. karrý ½ L fiskisoð eða mjólk 1 djúpur diskur af soðnum hreinsuðum fiski Makkarónurnar...
2 laxaflök 1 bolli salt 1/2 bolli sykur hvítur pipar, úr kvörn dill, ferskt Aðferð: Blandið saman salti og sykri og dreifið yfir laxinn, ásamt pipar...