Jólahamborgarinn seldist hratt upp hjá Danna sem var með PopUp í Fiskbúð Fjallabyggðar í gær frá klukkan 17:00. Rétt fyrir klukkan 18:00 var borgarinn uppseldur, að...
Daníel Pétur Baldursson betur þekktur sem Danni kokkur verður með PopUp í Fiskbúð Fjallabyggðar Jólakvöldið 5. desember þar sem hann mun bjóða upp á vinsæla jólaborgarann....
Veitingahjónin Daníel Pétur Baldursson matreiðslumaður og Auður Ösp Hlíðdal Magnúsdóttir hafa ákveðið að draga sig úr rekstri Torgsins / Sigló Veitingar ehf., en félagið rekur m.a....
Fjárfestahátíðin Norðanátt var haldin í annað sinn á Siglufirði í gær. Fjórtán nýsköpunarfyrirtæki fengu tækifæri til að heilla fjárfesta. Sjá einnig: Vínrækt í gróðurhúsum á meðal...
Við höldum áfram að skyggnast inn í líf fólks í veitingageiranum, en í vikunni sem leið er ansi margt áhugavert að sjá á Instagram. Veist þú...
Á fimmtudaginn næstkomandi hefst sala á Jólaborgara Torgsins á Siglufirði sem í boði verður í nóvember og desember. Er þetta í sjötta sinn sem að Jólaborgarinn...
Bandarísk hjón sendu beiðni á veitingastaðinn Torgið á Siglufirði um að elda margréttaða máltíð. Hjónin gistu á Sigló hótel og fóru meðal annars á Síldarsafnið og...
Nokkrir fagmenn úr veitingabransanum svara spurningunni: Hvað minnir þig á jólin? Sumir misskildu spurninguna og tengdu minninguna við starfið sitt sem gerir svörin bara enn skemmtilegri...
Um 300 unglingar og umsjónarmenn af öllu landinu komu saman á landsmóti unglingadeilda Landsbjargar á Siglufirði í lok júní s.l. Landsmótið, sem stóð yfir í þrjá...
Höfundur meðfylgjandi uppskriftar er Daníel Pétur Baldursson matreiðslumaður. Daníel lærði fræðin sín á Hilton Reykjavík Nordica og útskrifaðist þaðan árið 2009. Eftir útskrift þróaði Daníel hæfileika...
Að bjóða upp á hamborgara tileinkuðum jólum er sífellt að aukast og eru margir veitingastaðir sem bjóða upp á Jólaborgara. „Mæli með jólaborgaranum á Torginu sem...
Veitingastaðurinn Torgið á Siglufirði er vinsæll meðal bæjarbúa og erlendra gesta. Staðurinn er staðsettur í miðbænum við ráðhústorg Siglufjarðar. Eigendur Torgsins eru frændurnir Daníel Pétur Baldursson...