Nú stendur yfir stórsýning hjá Bako ísberg þar sem kynntar eru helstu nýjungar frá Rational, Synergy grillum, Steelite, Zwiesel og ótal vörumerkjum. Það sem hefur vakið hvað mesta athygli á sýningunni er heimsfrumsýning á...
Stórsýning Bako Ísberg 2021 verður haldin dagana 4. – 5. nóvember, en sýningin stendur yfir frá klukkan 10.00 til 17.00 báða dagana í húsakynnum Bako Ísberg...
Í gærkvöldi fór fram úrslit hjá Íslensku Bocuse d‘Or akademíunni um það hver muni keppa fyrir Íslands hönd í Bocuse d‘Or Europe 2022, en úrslitin voru...
Þorbjörn Ólafsson hefur verið ráðinn viðskiptastjóri hjá Bako Ísberg og hefur hann þegar hafið störf. Þorbjörn hefur unnið lengi við sölu og markaðsmál en seinast vann...
PINTINOX er ítalskt fyrirtæki sem framleitt hefur potta, pönnur, gastrobakka, hnífapör og ótal eldhúsáhöld úr stáli frá því í byrjun seinustu aldar. Bako Ísberg hefur verið...
Vorum að taka inn nýja sendingu af La Sommeliére vínkælunum okkar vinsælu og bjóðum nú nokkrar tegundir af þessum hágæða vínkælum á hreint út sagt frábæru...
Zweisel er eitt þekktasta gler og kristalsfyrirtæki í Evrópu, en Zwiesel framleiðir kristalsglös og glervörur undir sínu eigin merki, en einnig framleiða þeir glös og glervörur...
Það þekkja flestir þýska fyrirtækið WMF sem framleitt hefur hágæða eldhúsáhöld í 165 ár. Fyrirtækið selur í raun öll tæki og tól sem þarf við eldamennsku...
Steelite er eitt þekktasta nafnið á meðal veitingastaða og hótela í heiminum í dag þegar kemur að postulíni og því sem skiptir máli í borðbúnaði. Steelite er margverðlaunað bandarískt fyrirtæki...
Nú eru meistarakokkar að hefja göngu sína á nýjan leik á Facebook síðu BakoÍsberg. Enn og aftur koma helstu matreiðslumenn landsins og sýna listir sínar. Planið...
Við hjá Bako Ísberg erum auðvitað fyrst og fremst að vinna fyrir fagmenn og höfum nú fengið kæli- og frystiskápa á hreint út sagt frábæru verði...
Vegna mikillar eftirspurnar hefur Bako Ísberg ákveðið að hafa nú einnig opið alla laugardaga frá 12-16 til jóla, en nú þegar er opið alla virka daga frá 9-17. Með þessu segir Bjarni...