Um leið og ég þakka stuðninginn og traustið sem mér er sýnt, vil ég nota tækifærið og þakka ykkur öllum fyrir samveruna og frábæra árshátíð þann...
Marel Food Systems verður styrktaraðili íslenska kokkalandsliðsins næstu þrjú árin og mun leggja liðinu til styrk að upphæð kr. 1.000.000 á hverju ári samningstímans. Styrknum verður...
Alfreð Ómar Alfreðsson, Forseti Í dag, 3. maí var kosin ný stjórn í Klúbbi matreiðslumeistara. Aðalfundurinn var haldinn að hótel Hamri og mætti fjölmenni þangað um...
Mætt í morgunmat og þar sá ég svolítið sem vakti undrun mína, en það var hvernig Krister hefur leyst málið með heita matinn í hlaðborðinu. Hann...
Sunnudagsmorguninn 13. janúar s.l., voru 5 kokkar ( Alfreð Ómar Alfreðsson , Bjarni Gunnar Kristinsson , Brynjar Eymundsson, RagnarÓmarsson og Sverrir halldórsson ) mættir upp í...
Stjórnendur námskeiðsins voru Gert Klötzke frá Svíþjóð og Tony Jackson frá Skotlandi, en þeir eru báðir meðlimir í Culinary Committe hjá WACS. Var þarna farið yfir...
Karl Viggó Vigfússon Nýr landsliðsbakari er komin í kokkalandsliðið og er það stórmeistarinn Karl Viggó Vigfússon og starfar hann sem sölumaður hjá GV heildverslun. Viggó eins og hann...
Veitingastaðurinn DOMO hefur sett upp sérstaka þemavikur hjá sér út árið 2007 og er dagskráin þéttskipuð hjá þeim félögum í DOMO. Ostrudagar Ostrudagar þar fáum við...
Þórarinn Eggertsson Nýr meðlimur í landsliði matreiðslumanna hefur verið ráðin og er það Þórarinn Eggertsson yfirmatreiðslumaður á veitingastaðnum Salt. Þórarinn eða Tóti eins og hann er...
Það hafa margir hugsað með sér hvernig undirbúningurinn hjá strákunum okkar í Kokkalandsliðinu gangi fyrir World Culinary Cup í Lúxemborg sem verður dagana 18 – 22...
Haft var samband við Bjarna Gunnar Kristinsson, fyrirliða Kokkalandsliðsins um hvort hægt væri að leggja fyrir hann nokkrar spurningar um undirbúning hjá liðinu fyrir heimsmeistarakeppnina í...
Miðvikudaginn 18 janúar fór fram undankeppni fyrir keppnina Matreiðslumaður ársins og þeir fimm sem keppa um titilinn „Matreiðslumaður ársins 2006“ eru í stafrófsröð: Björn Bragi Bragason – PerlanDaníel...