Danól leggur land undir fót og verður með glæsilega kynningu bæði á Egilsstöðum og á Akureyri á næstunni. Starfsfólk Danól mun kynna spennandi nýjungar í vöruvali...
Fyrsta mathöllin á Akureyri opnar í byrjun sumars. Stefnan er sett á að opna samtals sex veitingastaði í rýminu og eru framkvæmdir nú þegar hafnar. Sögusagnir...
Vinalegur rígur milli kokka og þjóna er rótgróinn hluti af bransanum og hefur verið í marga áratugi, landa og heimsálfa á milli. En hvað ef þjónarnir...
„Því miður hefur verið tekin ákvörðun um að loka veitingastöðunum hér í Gránufélags húsnæðinu.“ Segir í tilkynningu og á þar við veitingastaðina Eyr og Austur PizzaBar...
Parið Jón Svavar Olzen og Eva Dögg Vigfúsdóttir hafa keypt allt hlutafé í fyrirtækinu R5 bar ehf. en fyrirtækið sér um rekstur barsins R5 á Akureyri...
Hamborgarafabrikkan á Akureyri sem staðsett er á jarðhæð hótels KEA hættir starfsemi og býður nú 30% afslátt af öllu á matseðli á meðan birgðir endast, að...
Eftirréttakeppni Arctic Challenge 2023 var haldin nú á dögunum og tóku 11 keppendur þátt og er óhætt að segja að metnaðurinn og áhuginn hafi verið til...
Veitingahjónin Hallgrímur Friðrik Sigurðarson og Þóra Hlynsdóttir hafa haft í nógu að snúast síðustu ár, en þau reka R5 barinn við Ráðhústorgið á Akureyri og 6a...
Keppnin Arctic Challenge var haldin í dag í Verkmenntaskólanum á Akureyri. Um er að ræða tvær keppnir með yfirskriftinni Arctic Challenge, en þessi menningarviðburður er til...
Stjórnendur Arctic Challenge taka við snappinu hjá Veitingageiranum allan daginn á morgun, laugardaginn 29. apríl, og sýna frá keppninni, undirbúningi og fleira skemmtilegu. Fylgist með á:...
19. mars er runninn upp og það þýðir að búið er að opna fyrir skráningu í Arctic Chef 2023. Í fyrra komust færri að en vildu...
Búið er að opna fyrir skráningar í Arctic Mixologist og opnað verður fyrir skráningar í Arctic Chef þann 19. mars. Skráðu þig til leiks á [email protected]...