Rjómalöguð lambakjötsúpa með kastaníusveppum og brauðteningum Hráefni 5 dl lambasoð frá Bone & Marrow 1 box kastaníusveppir 1 gulrót 1 msk matarolía 1 msk smjör 1...
Grillaður lax, rauðkál, tahini og chermoula. Þessi réttur er á jólaseðli Sumac. Jólamatseðill Sumac 7 Rétta Jóla Meze Grillað flatbrauð za´atar baba brulée + muhammara Gljáð...
Nú heyrir heldur betur til tíðinda hjá Síldarkaffi, en þeir Ted Karlberg & Joakim Bengtsson síldarkokkar með meiru, ætla að heimsækja Siglufjörð til þess eins að...
Jólamarkaður Saman verður haldinn haldinn í porti Hafnarhússins í dag laugardaginn 30. nóvember, milli 11-17. Skipuleggjendur eru Lady brewery brugghúsið, vinnustofan And Antimatter og Soda Lab....
Það er hefð á mörgum heimilum að útbúa ís fyrir jólin. Margir halda sig við sömu uppskriftina sem hefur gengið í erfðir kynslóðanna á milli en...
Veitingastaðurinn Sunna á Hótel Sigló býður upp á glæsilegt jólahlaðborð í aðdraganda jóla nú sem endranær. Jólahlaðborðið sem hófst 15. nóvember s.l. verður alla föstudaga og...
Árlegt jólaball MATVÍS verður haldið í Gullhömrum, Þjóðhildarstíg 2 í Reykjavík, sunnudaginn 8. desember. Ballið verður á milli klukkan 14 og 16. Miðasala hófst á orlofsvefnum...
Verslun Krónunnar á Bíldshöfða opnar á ný í dag, fimmtudaginn 28. nóvember, eftir allsherjar endurnýjun þar sem markmið breytinganna er að mæta betur fjölbreyttum þörfum viðskiptavina...
Matreiðslukeppni flokkanna fór fram nú í kosningabaráttunni, þar tóku fulltrúar flestra flokka þátt. Keppnin fór fram í æfingaeldhúsi Kokkalandsliðsins sem staðsett er í húsi fagfélaganna við...
Íslensk framleiðsla Tandur á vörunum QED PLUS, ECO GLJÁI og ECO PLUS hefur hlotið endurvottun Svansins og bera þessar vörur nú Svansleyfi til loka árs 2027....
Edda heildverslun býður nú upp á jólatilboð á vönduðum skyrtum og svuntum frá Segers. Um er að ræða hvítar bæði dömu og herraskyrtur ásamt rauðri og...