Kaffihúsið Bakað hefur verið opnað á Keflavíkurflugvelli. Kaffihúsið, sem er það fyrra af tveimur sem til stendur að opna, er staðsett á innritunarsvæðinu á 1. hæð...
Lokað verður hjá Mjólkursamsölunni á frídag verslunarmanna 7. ágúst. Vinsamlega gerið ráðstafanir með pantanir og dreifing í tíma. Pantanir fyrir þriðjudaginn 8. ágúst þurfa að berast...
Lux veitingar , Sælkerabúðin og Sælkeramatur leitar eftir birgðarverði / innkaupastjóra. Um er að ræða fullt starf sem er unnið í dagvinnu milli 08:00 og 16:00...
Kæfa 2 kg fitumikið lambakjöt (40% lambafita) Salt Pipar 500 gr laukur 1 tsk allrahanda, steytt Aðferð Kjötið er sett í pott ásamt vatni Hitað að...
…ásamt 9 öðrum frambærilegum kokteilum í kokteilakeppni Lyre‘s og Akkúrat á Bingó Drinkery. Í dag, þriðjudaginn 25. júlí, fer fram kokteilakeppni Lyre‘s og Akkúrat á Bingó...
Götubitahátíðin fór fram nú um helgina 22. – 23. júlí í Hljómskálagarðinum en áætlað er að rúmlega 60 þúsund manns hafi mætt á hátíðina. Í boði...
Einu sinni var árið 1973 en þá var Tandur stofnað af Sverri Gunnarssyni. Síðan þá hefur Tandur vaxið og dafnið þökk sé starfsfólki, viðskiptavinum og velunnurum....
Fyrir 6 300 gr hangikjötsvöðvi 4 msk hunang ½ melóna 2 msk hvítlauksolía 3 brauðsneiðar 4 msk sítrónuolía Söxuð sólselja eftir smekk Aðferð Hreinsar hangikjötið Veltir...
„Við erum 500 manns sem gengum glöð í bragði af Skötumessunni út í júlínóttina eftir ótrúlegt kvöld.“ Skrifar Ásmundur Friðriksson þingmaður og einn af skipuleggjendum á...
Umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytið hefur birt í samráðsgátt stjórnvalda drög að breytingu á reglugerð nr. 456/1994 um fuglaveiðar og nýtingu hlunninda af villtum fuglum. Breytingin lýtur...
Kristinn Gísli Jónsson matreiðslumaður var gestakokkur á veitingastaðnum Sauðá í Sauðárhlíð á Sauðárkróki nú á dögunum en þar bauð Kristinn upp á glæsilegan sex rétta matseðil....
Kirkjan í gamla bænum á Blönduósi hefur fengið nýtt hlutverk en hún er nú notuð, sem svíta fyrir ferðamenn, sem vilja prófa að gista í kirkju....