Þriðjudaginn 26. september var skrifað blað í 50 ára sögu Klúbbs matreiðslumeistara þegar stofnuð var svokölluð Suðurlandsdeild KM. Það var við hæfi að halda sögufrægan fund...
Brasserie Kársnes er tveggja ára og því verður fagnað sérstaklega með afmælisviku sem hefst í dag 26. til 30. september. „Þetta hefur gengið mjög vel, fólkið...
Jakob stígur á svið í dag núna klukkan 12:30 í Tanqueray Make it a Ten í Johnnie Walker One Step Beyond að íslenskum tíma. Það er...
Á Privatedining.is getur fólk pantað kokk og þjón heim frá fjölda veitingastaða. Þjónustan gekk vel í Covid, en eftir Covid áttu flestir veitingastaðirnir í vandræðum að...
Hvort sem þú ert að leita að gjöf fyrir góðan viðskiptavin, fámenna en góðmenna skrifstofu eða starfsfólk í stórfyrirtæki, þá finnur þú réttu gjöfina hjá okkur....
Endurbótum á íbúð félagsins í Ljósheimum er lokið. Vatnslögn gaf sig í íbúðinni í vor en við það tilefni var ákveðið að ráðast í gagngerrar endurbætur....
Með stóraukinni ferðaþjónustu og fjölgun íbúa á suðurlandi hefur veitingastöðum fjölgað hratt á undanförnum árum. Þessari fjölgun fylgir fjölgun fagfólks á svæðinu en KM er félag...
Matvælastofnun varar við neyslu á vissum Best fyrir dagsetningum af Dip Nacho Cheese Style og Cheddar Cheese Sauce frá Santa Maria vegna Bacillus cereus örvera, sem...
Þau Silja Hrund og Kristján Eldjárn ásamt börnum sínum Elvari Eldjárn og Elínu Eriku fluttu heim frá Montreal í sumar og hafa tekið við rekstri Konungskaffi...
Stórskotalið úr bransanum er haldið til Saó Paulo í Brasilíu þar sem Jakob Eggerts mun keppa fyrir Íslands hönd í stærstu barþjónakeppni heims. Jakob frá Jungle...
Forseti Íslands Guðni Th. Jóhannesson tók á móti keppendum í Euroskills, Evrópumóti iðn-, verk- og tæknigreina nú í vikunni. Eins og fram hefur komið hér á...
Það var margt um manninn og glatt á hjalla þegar suðrænir matreiðslunemendur kynntu rétti úr íslenskum saltfisk í Hótel og matvælaskólanum í MK. Kynningin var samstarf...