Matvælastofnun hefur fengið upplýsingar á innköllun á glútenfríum el TACO TRUCK Corn-Tortillum sem fyrirtæki Steindal ehf. flytjur inn. Ástæðan fyrir innköllun er að það greindust leifar...
Klúbbur matreiðslumeistara tók þátt í að aðstoða Samhjálp við árlegt kótilettukvöld þann 18. október s.l. Kótilettukvöld Samhjálpar hafa skipað fastan sess í fjáröflun fyrir starfið hjá...
Eftirréttur ársins og Konfektmoli ársins verður haldinn fimmtudaginn 10. nóvember á sýningunni Stóreldhúsið 2022 í Laugardalshöll. Við hlökkum til að sjá ykkur sem flest styðja við...
Bransadagar Iðunnar fara fram í fyrsta sinn í ár með fjölbreyttri fræðslu helgaðri sjálfbærni í iðnaði. Á bransadögum koma saman ólíkar iðngreinar og setja sjálfbærni í...
Í námskeiðinu sem er fyrir starfsfólk í kjötvinnslum og í kjötborðum er fjallað um söltun og reykingu. Fjallað er um hlutverk matarsalts í matvælum, um reykingu...
Fosshótel Mývatn óskar eftir að ráða öflugan veitingastjóra til að sjá um rekstur veitingastaðar. Starfið felur í sér yfirumsjón með daglegum rekstri og verkefnum veitingadeildar, svo sem...
Þann 10. – 11. nóvember næstkomandi verður haldinn viðburður sem enginn ætti að láta sér framhjá fara, en þá mun matreiðslumeistarinn Gísli Matthías Auðunsson frá Slippnum...
Starfsfólk Ekrunnar hlakka til að sjá þig á Stóreldhúsasýningunni í Laugardalshöll dagana 10. & 11. nóvember nk. Sýningin er opin frá kl 12 – 18 báða...
Ertu að leita þér að skemmtilegri vinnu í dínamísku og alþjóðlegu umhverfi? Hótel Reykjavík Grand óska að ráða til sín vaktstjóra í veitingadeild. Vertu hluti af...
Mjólkursamsalan og Klúbbur matreiðslumeistara skrifuðu nýverið undir nýjan Bakhjarla samning fyrir Kokkalandsliðið. MS hefur í langan tíma verið einn af helstu Bakhjörlum Kokkalandsliðsins, nýi samningurinn gildir...
Fyrir 6 Þeir sem vilja gera sína eigin kleinuhringi þá er hér góð uppskrift. Hægt er að setja matarliti og kökuskraut til að fullkomna listaverkið. 750...
Einstök upplifun í byrjun aðventu, Matthew Wickstrom yfirkokkur og hinn víðfrægi matarsagnfræðingur og virti matreiðslubókahöfundur Nanna Rögnvaldardóttir sameina hæfileika sína og krafta í fyrstu viku aðventu...