Jólahlaðborð og jólamatseðlar sem veitingastaðir bjóða upp á er klárlega ómissandi hluti af jólaundirbúningnum. Veitingageirinn.is hefur heyrt í mörgum veitingamönnum og eru allir í skýjunum með...
Vegleg bjórhátíð var haldin 22. – 23. október s.l. þar sem 28 úrvals-framleiðendur, 300 gestir komu saman og útkoman var stanslaust fjör. Hátíðin var haldin í...
Í desember mun svissneski og margverðlaunaði matreiðslumaðurinn Anton Mosimann hætta í eldhúsinu á einkaklúbbi sínum í Belgravia og mun láta syni sína Philipp og Mark taka...
4 svartfuglsbringur 1 dl Kaj P’s orginal-olía 1 msk. hunang 1 tsk. sojasósa timjan dill sinnepsfræ svartur pipar Aðferð: Mikilvægt er að svartfuglinn sé hamflettur áður...
Klakavélarnar frá Hendi og Aristarco eru smíðaðar úr vönduðu ryðfríu stáli og framleiða ísmola sem endast lengur og halda drykkjum köldum í langan tíma. www.verslun.is
Núna geta veitingastaðir og aðrir viðskiptavinir SalesCloud með einföldum hætti boðið upp á heimsendingar í samvinnu við heimsendingarþjónustuna Nágranna. Markmiðið er að matarpantanir séu komnar heim...
Fyrir 4-5. Hráefni: Lambahryggur ca. l.800-2kg. U.þ.b. 6 matsk. hunang (þunnt). Salt og sítrónupipar. Hvítlauksduft. 5 dl. vatn. Maizena sósujafnari (brúnn). Aðferð: Hryggvöðvinn með rifbeinunum er...
Drinks International velur ár hvert „The Worlds Most Admired Whiskies“ og listar þar upp 50 aðdáunarverðustu viskí heims. Yamazaki var krýndur sem sigurvegari og enn og...
IÐAN fræðslusetur auglýsir á heimasíðu sinni frest til að sækja um sveinspróf í matvælagreinum. Í matreiðslu, framreiðslu, bakaraiðn og kjötiðn er umsóknarfesturinn til 1. nóvember 2021,...
Heimabarinn er kokteilabók eftir barþjónana Ivan Svan Corvasce og Andra Davíð Pétursson. Í bókinni má finna 63 uppskriftir af fjölbreyttum kokteilum, 19 uppskriftir af heimagerðum sírópum...
Óhætt er að segja að líf og fjör hafi verið síðastliðinn laugardag á Skólavörðustíg þegar fyrsta vetrardegi var fagnað og veitinga- og verslunarmenn ásamt bændum buðu...
Sumarlegur og frískandi kokteill fyrir þau okkar sem eru í afneitun með að veturinn sé að koma. Ananaspurée: 150 g þroskaður ananas 30 ml sykursíróp 40...