Um árabil hefur Klúbbur matreiðslumeistara og Kokkalandsliðið notið stuðnings Garra í verkefnum sínum. Nú hefur samstarfssamningur um áframhaldandi samvinnu verið endurnýjaður og nýtist stuðningurinn vel í...
Sala er hafin á nýjum Óðals Havarti og Óðals Tind í sneiðum. Osturinn er í hæsta gæðaflokki. Umbúðirnar vekja athygli og þær endurspegla það andrúmsloft sem...
Þessir flottu kokkajakkar eru úr smiðju Segers og eru ofnir úr Tencel. Þeir eru nokkurskonar blendingur af hefðbundnum kokkajakka og skyrtu. Efnið er blandað með polyester...
Erum komin með á lager stutt papparör. Rörin svört 14 cm á lengd og henta því í flestar gerðir af lágum glösum. Rörin koma í 250...
Á Íslandi eru um margt kjöraðstæður til að framleiða matvörur af miklum gæðum – þökk sé hreinu vatni, jarðvegi og lofti, ríkulegu lífríki í hafinu, umhverfisvænum...
Karl Ómar Jónsson matreiðslumaður hefur hafið störf hjá Ásbirni Ólafssyni ehf. sem deildarstjóri stóreldhúsasviðs. Karl eða Kalla í Esju kannast margir við en hann átti og...
Fréttabréf Ekrunnar fer nú aftur af stað og ætlum við að halda áfram að senda ykkur fréttir og tilboð. Í síðustu viku var síðasti vinnudagurinn hans...
Fjörður er sannkallað hjarta verslunar, þjónustu og samgangna í Hafnarfirði og fagnar 22 ára afmæli sínu í ár.
Vara vikunnar hjá Garra er lífræn Hýðishrísgrjónamjólk með Quinoa 1ltr sem er á 45% afmælisafslætti eða 200 kr + vsk út vikuna. Lífræna Monsoy línan okkar...
„Hér er kvöldmatseðillinn okkar mættur. Hádegisseðill, kokteilseðill, brönseðill ofl væntanlegt á næstu dögum.“ Svona hefst facebook færsla Skelfiskmarkaðarins sem birt var í gær. Það kennir ýmissa...
Kaffihúsakeðjan Costa, sem er sú næststærsta í heiminum, áformar að opna á Íslandi. Leitað er að húsnæði í miðbæ Reykjavíkur um þessar mundir. Þetta herma heimildir...
Í tilefni 20 ára þátttöku Íslands í Bocuse d´Or ætlar Íslenska Akademían að blása til afmælisveislu. Bjarni Siguróli Jakobsson mun keppa í Bocuse d´Or í Lyon...