Bjarni Gunnar Kristinsson
Svona lítur matseðillinn á Smurstöðinni út | 260 kílóa túnfiskur í Túna tartar
Veitingastaðurinn Smurstöðin á fyrstu hæð í Hörpu opnaði 3. september s.l., þar sem áhersla er lögð á smurbrauð með nýnorrænu yfirbragði og íslenskt hráefni spilar stórt hlutverk.
Danski matreiðslumaðurinn Claus Meyer og hans starfsfólk kom að undirbúningi að Smurstöðinni sem ráðgjafi, en hugmyndafræðin á bak við staðinn er sótt til eins af veitingastöðum Claus í Kaupmannahöfn, Almanak. Claus er t.a.m. einn af stofnendum Noma og seldi nær allan sinn hlut á sínum tíma til að stofna veitingastað í Central Station í New York. Claus er með yfir 400 manns í vinnu í fjölmörgum fyrirtækjum og hefur skrifað fjórtán matreiðslubækur.
Ég rek mjög fjölbreytt fyrirtæki; veitingastaði á borð við Radio og Almanak, ég á enn 20 prósent hlut í Noma, kaffibrennslu, bakarí og delí, edikverksmiðju, sultuframleiðslu, hveitigerð, hótel, kokkaskóla fyrir börn og góðgerðarsamtök þar sem föngum er kennt að elda til að hvetja þá til að breyta um lífsstíl þegar þeir koma út. Síðan er ég með verkefni í Bólivíu.
, segir Claus í skemmtilegu viðtali við Fréttatímann.
Smellið hér til að skoða matseðilinn.
Myndir: Bjarni
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Girnilegt camembert jólatré með döðlu og pekan krönsi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel5 dagar síðan
Mikil uppbygging framundan á Hofsstöðum – Veitingastaðurinn með eigin framleiðslu og hráefni úr heimabyggð
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Ekta rjómaís með hvítu súkkulaði og piparkökum – Fullkominn á veisluborðið yfir hátíðarnar
-
Frétt3 dagar síðan
34 veitingastaðir birtu matseðil og annað kynningarefni bara á ensku
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Wolt “wrapped” samantektin – Það sem Íslendingar pöntuðu á árinu 2024
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Kalkúnaveisla með öllu tilheyrandi
-
Frétt2 dagar síðan
Innköllun á sviðasultu frá Kjarnafæði
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Uppskrift – Fylltar kjúklingabringur með eplum, Dala höfðingja og rósmarín-hlynsírópsgljáa