Bjarni Gunnar Kristinsson
Svona lítur matseðillinn á Smurstöðinni út | 260 kílóa túnfiskur í Túna tartar
Veitingastaðurinn Smurstöðin á fyrstu hæð í Hörpu opnaði 3. september s.l., þar sem áhersla er lögð á smurbrauð með nýnorrænu yfirbragði og íslenskt hráefni spilar stórt hlutverk.
Danski matreiðslumaðurinn Claus Meyer og hans starfsfólk kom að undirbúningi að Smurstöðinni sem ráðgjafi, en hugmyndafræðin á bak við staðinn er sótt til eins af veitingastöðum Claus í Kaupmannahöfn, Almanak. Claus er t.a.m. einn af stofnendum Noma og seldi nær allan sinn hlut á sínum tíma til að stofna veitingastað í Central Station í New York. Claus er með yfir 400 manns í vinnu í fjölmörgum fyrirtækjum og hefur skrifað fjórtán matreiðslubækur.
Ég rek mjög fjölbreytt fyrirtæki; veitingastaði á borð við Radio og Almanak, ég á enn 20 prósent hlut í Noma, kaffibrennslu, bakarí og delí, edikverksmiðju, sultuframleiðslu, hveitigerð, hótel, kokkaskóla fyrir börn og góðgerðarsamtök þar sem föngum er kennt að elda til að hvetja þá til að breyta um lífsstíl þegar þeir koma út. Síðan er ég með verkefni í Bólivíu.
, segir Claus í skemmtilegu viðtali við Fréttatímann.
Smellið hér til að skoða matseðilinn.
Myndir: Bjarni
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Glæsilegt Þorrablót Íslendinga á Gran Canaria – Kristján Frederiksen matreiðslmeistari fór á kostum – Myndir
-
Starfsmannavelta4 dagar síðan
Snædís Xyza Mae Jónsdóttir ráðin yfirmatreiðslumeistari á Fröken Reykjavík Kitchen & Bar
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Lúxus á útsölu – Fairmont Grand Hotel selur innanstokksmuni fyrir breytingar – Talið vera stærsta uppboð sinnar tegundar í Evrópu
-
Frétt14 klukkustundir síðan
Jamie Oliver rífur þögnina um erfitt samband sitt við Marco Pierre White
-
Keppni3 dagar síðan
Ashley Marriot vann Barlady keppnina á Íslandi – Myndir
-
Frétt16 klukkustundir síðan
Launahækkun í næsta launaumslagi – Allir eiga að fá hækkun, hvort sem þeir eru á taxtalaunum eða umsömdum launum
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel1 dagur síðan
Kaffipressan kaupir Kaffistofuna – styrkir sérkaffimenningu á Íslandi
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðan
Er Guinness 0 algjörlega áfengislaus?