Vertu memm

Bjarni Gunnar Kristinsson

Svona lítur kalda borðið út hjá Noregi | Uppfært: Fengu gull fyrir kalda borðið

Birting:

þann

Culinary World Cup 2014 - Norway

Noregur keppti í kalda borðinu í dag á heimsmeistarkeppninni í Lúxemborg ásamt öðrum þjóðum.

Noregur hefur verið mjög framanlega í keppninni, en Noregur lenti í 2. sæti árið 1998 og sigruðu árið 2006 í heimsmeistarakeppninni í Lúxemborg, en keppt er á fjögurra ára fresti.  Hrepptu 1. sætið árið 2002 í Singapore.

Matreiðslumenn í Noregi eru mjög framanlega í keppnum og þ.á.m. í Bocuse d´Or, en þar hefur Noregur lent í 1. sætið árið 2009 (Geir Skeie), 2003 (Charles Tjessem), 1999 (Trje Ness), 1993 (Bent Stiansen).

Meðfylgjandi myndir tók Bjarni Gunnar Kristinsson matreiðslumaður.

 

Culinary World Cup 2014 - NorwayÍslenska Kokkalandsliðið keppir í heita matnum á morgun sunnudaginn 23. nóvember og í kalda borðinu á miðvikudaginn 26. nóvember n.k.

Fylgist vel með.

Uppfært – 19:53:
Nú rétt í þessu var að berast þær fréttir að Noregur fékk gull fyrir kalda borðið.

 

Myndir: Bjarni

/Smári

twitter og instagram icon

 

Smári er matreiðslumaður að mennt, en hann hefur starfað við fagið til fjölda ára, bæði sem starfsmaður og rekstraraðili. Hægt er að hafa samband við Smára á netfangið [email protected] Skoða allar greinar höfundar hér >>

Podcast / Hlaðvarp

Auglýsingapláss

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss

Mest lesið