Bjarni Gunnar Kristinsson
Svona lítur kalda borðið út hjá Noregi | Uppfært: Fengu gull fyrir kalda borðið
Noregur keppti í kalda borðinu í dag á heimsmeistarkeppninni í Lúxemborg ásamt öðrum þjóðum.
Noregur hefur verið mjög framanlega í keppninni, en Noregur lenti í 2. sæti árið 1998 og sigruðu árið 2006 í heimsmeistarakeppninni í Lúxemborg, en keppt er á fjögurra ára fresti. Hrepptu 1. sætið árið 2002 í Singapore.
Matreiðslumenn í Noregi eru mjög framanlega í keppnum og þ.á.m. í Bocuse d´Or, en þar hefur Noregur lent í 1. sætið árið 2009 (Geir Skeie), 2003 (Charles Tjessem), 1999 (Trje Ness), 1993 (Bent Stiansen).
Meðfylgjandi myndir tók Bjarni Gunnar Kristinsson matreiðslumaður.
Íslenska Kokkalandsliðið keppir í heita matnum á morgun sunnudaginn 23. nóvember og í kalda borðinu á miðvikudaginn 26. nóvember n.k.
Fylgist vel með.
Uppfært – 19:53:
Nú rétt í þessu var að berast þær fréttir að Noregur fékk gull fyrir kalda borðið.
Myndir: Bjarni
![]()
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðanSAUÐÁ býður upp á Pop up með Michelin matreiðslu
-
Bocuse d´Or6 dagar síðanSkylduhráefni Bocuse d’Or liggur fyrir – Íslenska liðið þegar í fullum undirbúningi
-
Pistlar7 dagar síðanEinfaldlega íslenskt um jólin
-
Markaðurinn3 dagar síðanBarþjónn óskast í fullt starf hjá Hótel Reykjavík Centrum
-
Markaðurinn3 dagar síðanSushi í nýjum búningi: Ofnbakað, rjómakennt og ómótstæðilegt
-
Markaðurinn4 dagar síðanFullkomið meðlæti eða forréttur: stökkar kartöflur með sósu
-
Keppni4 dagar síðanNorska kokkalandsliðið kynnir nýtt ungkokkalandslið fyrir Ólympíuleikana 2028
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðanJim Beam mun stöðva framleiðslu tímabundið árið 2026 í kjölfar minnkandi áfengisneyslu á heimsvísu


























