Bjarni Gunnar Kristinsson
Svona lítur kalda borðið út hjá Noregi | Uppfært: Fengu gull fyrir kalda borðið
Noregur keppti í kalda borðinu í dag á heimsmeistarkeppninni í Lúxemborg ásamt öðrum þjóðum.
Noregur hefur verið mjög framanlega í keppninni, en Noregur lenti í 2. sæti árið 1998 og sigruðu árið 2006 í heimsmeistarakeppninni í Lúxemborg, en keppt er á fjögurra ára fresti. Hrepptu 1. sætið árið 2002 í Singapore.
Matreiðslumenn í Noregi eru mjög framanlega í keppnum og þ.á.m. í Bocuse d´Or, en þar hefur Noregur lent í 1. sætið árið 2009 (Geir Skeie), 2003 (Charles Tjessem), 1999 (Trje Ness), 1993 (Bent Stiansen).
Meðfylgjandi myndir tók Bjarni Gunnar Kristinsson matreiðslumaður.
Íslenska Kokkalandsliðið keppir í heita matnum á morgun sunnudaginn 23. nóvember og í kalda borðinu á miðvikudaginn 26. nóvember n.k.
Fylgist vel með.
Uppfært – 19:53:
Nú rétt í þessu var að berast þær fréttir að Noregur fékk gull fyrir kalda borðið.
Myndir: Bjarni

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Nemamyndin: Hótel Saga – Veturinn 1986-1987
-
Keppni16 klukkustundir síðan
Landslið kjötiðnaðarmanna í hörkuformi fyrir París – Tímamælingar lofa góðu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun19 klukkustundir síðan
ÓJ&K – ÍSAM bauð KM-félögum upp á veislu – Konditorar boðnir velkomnir – Myndir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Ekki lengur bara sjálfboðavinna – Matreiðslumeistarar með nýja bækistöð
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Sætur draumur að veruleika: Dagur í lífi eiganda Sweet Aurora
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðan
Saffran opnar veitingastað á Akureyri í maí
-
Markaðurinn17 klukkustundir síðan
Bako Verslunartækni er nýr sölu- og þjónustuaðili TurboChef ofna á Íslandi
-
Keppni14 klukkustundir síðan
Ísland í sigursæti á alþjóðlegri kokteilakeppni – Myndir