Keppni
Svona litu réttirnir út hjá Íslenska Kokkalandsliðinu á heimsmeistarakeppninni
Í dag keppti Íslenska Kokkalandsliði í heimsmeistarakeppni í matreiðslu sem fram fer í Luxexpo keppnishöllinni í Lúxemborg.
Í keppninni um heitu réttina var útbúinn þriggja rétta matseðill með forrétti, aðalrétti og eftirrétti sem eldaður er frá grunni á keppnisstað fyrir 110 gesti. Kokkalandsliðið vann með alíslenskar áherslur í gegnum keppnina og lögð var mikil áhersla á sérvalið sígilt íslenskt hráefni þar sem íslenskur þorskur, íslenskt lamb og Ísey skyr var í aðalhlutverki.
Íslenska Kokkalandsliðið hefur lokið keppni og á morgun 25. nóvember verður úrslitin kynnt.

Icelandic cod fillet sautéed in honey and butter with creamy cod sauce.
Celeriac and celeriac soyal with breadcrumb toppings.
Squid link tartlet filled with cod salad with apples and lovage.

Roasted sirlion of Icelandic lamb and lamb forcemeat with port infused lamb jus.
Butter poached potato filled with onions, and potato mousseline.
Salsify and truffles and pickledonion with green peas and pea pure.

Dark chocolade and caramel chocolade mousse layers on a crunchy praline with a raspberry gelfilling coated with a white shocolate raspberry glace.
Ísey skyr sorbet with a raspberry tuille and tonka glazed raspberry with dulse ganash.
Craqualine filled with citruns curd.
Vídeó
Mynd: facebook / Kokkalandsliðið

-
Keppni3 dagar síðan
Þessir fimm keppa til úrslita um titilinn Kokkur ársins 2025 – Grænmetiskokkur ársins fer fram á morgun
-
Keppni22 klukkustundir síðan
Fréttavaktin: Kokkur ársins 2025
-
Keppni4 dagar síðan
Kokkur ársins og Grænmetiskokkur ársins – Spennandi helgi framundan
-
Keppni3 dagar síðan
Fréttavaktin: Forkeppni um Kokk ársins 2025
-
Keppni13 klukkustundir síðan
Gabríel Kristinn Bjarnason er Kokkur ársins 2025
-
Keppni2 dagar síðan
Fréttavaktin: Grænmetiskokkur ársins 2025
-
Keppni1 dagur síðan
Stóra stundin runnin upp – Úrslitakeppni Kokkur ársins 2025 fer fram í dag – Myndaveisla frá forkeppni Kokkur ársins og Grænmetiskokkur ársins
-
Keppni3 dagar síðan
Landslið kjötiðnaðarmanna komið til Parísar – Heimsmeistaramótið framundan