Keppni
Svona litu réttirnir út hjá Íslenska Kokkalandsliðinu á heimsmeistarakeppninni
Í dag keppti Íslenska Kokkalandsliði í heimsmeistarakeppni í matreiðslu sem fram fer í Luxexpo keppnishöllinni í Lúxemborg.
Í keppninni um heitu réttina var útbúinn þriggja rétta matseðill með forrétti, aðalrétti og eftirrétti sem eldaður er frá grunni á keppnisstað fyrir 110 gesti. Kokkalandsliðið vann með alíslenskar áherslur í gegnum keppnina og lögð var mikil áhersla á sérvalið sígilt íslenskt hráefni þar sem íslenskur þorskur, íslenskt lamb og Ísey skyr var í aðalhlutverki.
Íslenska Kokkalandsliðið hefur lokið keppni og á morgun 25. nóvember verður úrslitin kynnt.
Vídeó
Takk fyrir frábæran dag og kvöld Lúxemborg. Keppninni er lokið og nú er þetta í höndum dómara keppninnar.
Posted by Kokkalandsliðið on Saturday, 24 November 2018
Mynd: facebook / Kokkalandsliðið
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun7 dagar síðan
Áætla um 100 matreiðslumenn og 50 framreiðslumenn að störfum í hátíðarkvöldverði KM
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Er þorrablót í vændum ?
-
Starfsmannavelta6 dagar síðan
Michelin veitingastaðnum Locanda Locatelli lokað eftir 23 ára starfsemi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Monkeys PopUp á Hótel Vesturlandi – Ekki missa af þessum viðburði
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Nýtt útlit á Tanqueray nr.10
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Allt fyrir Þorrablótin
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Ekta heimilismatur ofl. á góðu tilboði
-
Frétt2 dagar síðan
Fallist á allar kröfur MATVÍS í dómsmáli gegn Flame