Viðtöl, örfréttir & frumraun
Svona líta réttirnir út hjá ÉTA í Vestmannaeyjum
Nú fyrir stuttu opnaði veitingastaðurinn ÉTA, en hann er staðsettur í Vestmannaeyjum við Strandveg 79. Hægt er að sitja inni en staðurinn tekur 16 manns í sæti og einnig er hægt að taka með í take away. Einfalt er að panta mat í gegnum heimasíðu ÉTA á vefslóðinni www.etamat.is.
ÉTA er systur staður veitingastaðarins Slippsins sem opnaði á Strandvegi 76 í Vestmannaeyjum árið 2012.
Sjá einnig:
Sérstaða veitingastaðarins eru hamborgararnir, en þeir eru hakkaðir á staðnum úr sérvöldum vöðvum og einnig djúpsteiktur kryddaður kjúklingur; vængir, leggir.
Svona líta réttirnir út hjá ÉTA í Vestmannaeyjum
Matseðill
Myndir: etamat.is
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Mesta úrval Japanskra hnífa á Íslandi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel5 dagar síðan
Nýr veitingastaður á Laugarvatni – Sunneva og Sæþór: Við viljum að allir sem koma líði eins og þeir séu heima hjá sér
-
Keppni5 dagar síðan
Grétar Matthíasson er Meistari meistaranna
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Gulli bakari heiðraður sem kaupmaður ársins 2024
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðan
Mikil aukning á fölsuðu áfengi – IBA biðlar til allra barþjóna og veitingamenn að vera vel á verði
-
Uppskriftir3 dagar síðan
Ljúffengar og góðar fiskibollur
-
Frétt2 dagar síðan
Upplýsingar til rekstraraðila í kringum Austurvöllinn
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Úrvalslið veitingageirans fagnaði opnun þriggja nýrra veitingastaða á Keflavíkurflugvelli – Myndir