Viðtöl, örfréttir & frumraun
Svona líta réttirnir út hjá ÉTA í Vestmannaeyjum
Nú fyrir stuttu opnaði veitingastaðurinn ÉTA, en hann er staðsettur í Vestmannaeyjum við Strandveg 79. Hægt er að sitja inni en staðurinn tekur 16 manns í sæti og einnig er hægt að taka með í take away. Einfalt er að panta mat í gegnum heimasíðu ÉTA á vefslóðinni www.etamat.is.
ÉTA er systur staður veitingastaðarins Slippsins sem opnaði á Strandvegi 76 í Vestmannaeyjum árið 2012.
Sjá einnig:
Sérstaða veitingastaðarins eru hamborgararnir, en þeir eru hakkaðir á staðnum úr sérvöldum vöðvum og einnig djúpsteiktur kryddaður kjúklingur; vængir, leggir.
Svona líta réttirnir út hjá ÉTA í Vestmannaeyjum
Matseðill
Myndir: etamat.is
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun6 dagar síðan
Áætla um 100 matreiðslumenn og 50 framreiðslumenn að störfum í hátíðarkvöldverði KM
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Er þorrablót í vændum ?
-
Starfsmannavelta5 dagar síðan
Michelin veitingastaðnum Locanda Locatelli lokað eftir 23 ára starfsemi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Monkeys PopUp á Hótel Vesturlandi – Ekki missa af þessum viðburði
-
Markaðurinn6 dagar síðan
Við leitum að öflugum hótelstjóra á Fosshótel Vestfirði
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Nýtt útlit á Tanqueray nr.10
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Allt fyrir Þorrablótin
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Ekta heimilismatur ofl. á góðu tilboði