Food & fun
Svona fór Food and fun keppnin fram í Hörpunni
Bjarni Gunnar Kristinsson yfirmatreiðslumaður Hörpunnar hefur smellt saman myndbandi sem sýnir hvernig Food and fun keppnin fór fram í Hörpunni í gær. Eins og fram hefur komið þá er Sven Erik Renaa frá Noregi Food & Fun kokkur ársins 2014. Sven Erik var á VOX Restaurant. Paul Cunningham á Grillinu á Hótel Sögu hreppti 2. sætið og Thomas Lorentzen á Fiskfélaginu 3. sætið.
Mynd og vídeó: Bjarni og Binni Leó Fjeldsted
Allar Food and fun fréttir og umfjallanir hér.

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Nemamyndin: Hótel Saga – Veturinn 1986-1987
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Þjálfarar finnska og íslenska kokkalandsliðsins undir sama þaki
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Mið-Austurlenskur þemadagur hjá Sælkeramat í samstarfi við Sumac – Vídeó
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Hrefna Rósa Sætran selur hlut sinn í Grillmarkaðnum, Trattoria og Rauttvín
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Nýjar vörur og tveir nýir birgjar
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Bragðgóðir vegan valkostir frá Lindsay heildsölu
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Keppni í „Kvöldmatur á korteri með íslensku lambi“ á Matarmarkaði Íslands í Hörpu 8. mars.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Parmigiano “Gran Moravia” Osta- og Pastaveisla – 7. mars – Upplifðu einstakt matarævintýri á Bacco Pasta