Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
Svona er Margarita að hætti TRIO
Það styttist í herlegheitin að TRIO opnar við Austurstræti 8, en formleg opnun verður 1. nóvember næstkomandi. Í meðfylgjandi myndbandi sem birt var á facebook síðu TRIO fyrir stuttu, sýnir Jón Haukur Skaptason yfirþjónn á TRIO drykkinn Margarita sem samanstendur af Olmeca Reposado, basilika, agavesíróp og lime-safa, en hægt verður að fá glæsilega kokteila á TRIO.
Mynd: skjáskot úr myndbandi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
100 myndir frá hátíðarkvöldverði KM
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Fyrsta heildstæða kennsluefnið í matreiðslu gefið út eftir 70 ára kennslusögu – Myndir frá útgáfuteitinu
-
Nemendur & nemakeppni4 dagar síðan
Reynir Grétarsson matreiðslumeistari með áhugavert fræðsluerindi um súkkulaðigerð – Myndir
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Uppskrift – Mozzarella fiskréttur
-
Frétt11 klukkustundir síðan
Myllan innkallar heimilisbrauð
-
Markaðurinn2 dagar síðan
World Class barþjónakeppnin – Skráning 2025
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Bóndadagsgjöf ástríðukokksins
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Wolt nær annarri sneið af pítsuumarkaðnum með samningi við Domino’s