Smári Valtýr Sæbjörnsson
Sviðamessa Snæðingsins
Bjarni Geir Alfreðsson, betur þekktur sem Bjarni „snæðingur“ og honum til aðstoðar Snorri Birgir Snorrason matreiðslumeistari bjóða upp á glæsilega Sviðamessu föstudaginn 16. október næstkomandi í Víkinni, Sjómannasafninu. Veislustjórn og gamanmál annast höfðingjarnir Guðmundur Steingrímsson og Róbert Marshall.
Það eru fáir sem hafa jafnmikla þekkingu á hefðbundnum íslensku mat en einmitt Bjarni Snæðingur, en meðal rétta eru:
- Mjöður og munngæti
- Soðin svið
- Reykt svið
- Sviðalappir
- Sviðasulta
- Reykt eistu
- Soðin eistu
- Fyllt hjörtu
- Blóðmör
- Lifrarpylsa
- Steik og nýrnapæ
- Uppstúfur
- Rófustappa
- Kartöflumús
- Eftirréttur að hætti Snæðingsins
6.900 kr fyrir manninn og húsið opnar kl. 19.00.
Allar nánari upplýsingar í síma 571 0960 og 853 8088.
Myndir af facebook síðu: Víkin
Útsýnið er dásamlegt frá Víkinni
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
100 myndir frá hátíðarkvöldverði KM
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Fyrsta heildstæða kennsluefnið í matreiðslu gefið út eftir 70 ára kennslusögu – Myndir frá útgáfuteitinu
-
Nemendur & nemakeppni5 dagar síðan
Reynir Grétarsson matreiðslumeistari með áhugavert fræðsluerindi um súkkulaðigerð – Myndir
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Spennandi tækifæri
-
Frétt1 dagur síðan
Myllan innkallar heimilisbrauð
-
Markaðurinn3 dagar síðan
World Class barþjónakeppnin – Skráning 2025
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Bóndadagsgjöf ástríðukokksins
-
Vín, drykkir og keppni1 dagur síðan
Útlit hins sígilda íslenska Brennivíns hefur verið uppfært – Ákveðin framþróun í bragði Brennivínsins m.a. með tærari kúmenkeim en áður var