Smári Valtýr Sæbjörnsson
Sviðamessa Snæðingsins
Bjarni Geir Alfreðsson, betur þekktur sem Bjarni „snæðingur“ og honum til aðstoðar Snorri Birgir Snorrason matreiðslumeistari bjóða upp á glæsilega Sviðamessu föstudaginn 16. október næstkomandi í Víkinni, Sjómannasafninu. Veislustjórn og gamanmál annast höfðingjarnir Guðmundur Steingrímsson og Róbert Marshall.
Það eru fáir sem hafa jafnmikla þekkingu á hefðbundnum íslensku mat en einmitt Bjarni Snæðingur, en meðal rétta eru:
- Mjöður og munngæti
- Soðin svið
- Reykt svið
- Sviðalappir
- Sviðasulta
- Reykt eistu
- Soðin eistu
- Fyllt hjörtu
- Blóðmör
- Lifrarpylsa
- Steik og nýrnapæ
- Uppstúfur
- Rófustappa
- Kartöflumús
- Eftirréttur að hætti Snæðingsins
6.900 kr fyrir manninn og húsið opnar kl. 19.00.
Allar nánari upplýsingar í síma 571 0960 og 853 8088.
Myndir af facebook síðu: Víkin
Útsýnið er dásamlegt frá Víkinni

-
Frétt5 dagar síðan
Gjaldþrot Hooters: Eftir 40 ár á toppnum er framtíðin óviss
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun13 klukkustundir síðan
Fermingarundirbúningur í brennidepli – Kynningarsýning í Múlabergi
-
Keppni1 dagur síðan
Nýr vettvangur fyrir brauð-sérfræðinga: Heimsmeistaramót brauð-sommelier í fyrsta sinn
-
Markaðurinn18 klukkustundir síðan
Vantar kokka á hótel Hellnar og hótel Húsavík
-
Markaðurinn13 klukkustundir síðan
Skapandi konfektmeistari óskast
-
Starfsmannavelta2 dagar síðan
Veitingageirinn titrar: Bloomin’ Brands með umfangsmiklar uppsagnir
-
Markaðurinn18 klukkustundir síðan
Sænsku bollurnar – Semlur
-
Markaðurinn2 dagar síðan
90 cm gaseldavél til sölu