Vertu memm

Smári Valtýr Sæbjörnsson

Sviðamessa Snæðingsins

Birting:

þann

Matreiðslumeistararnir Bjarni "Snæðingur" Alfreðsson og Snorri Birgir Snorrason

Matreiðslumeistararnir Bjarni „Snæðingur“ Alfreðsson og Snorri Birgir Snorrason

Bjarni Geir Alfreðsson, betur þekktur sem Bjarni „snæðingur“ og honum til aðstoðar Snorri Birgir Snorrason matreiðslumeistari bjóða upp á glæsilega Sviðamessu föstudaginn 16. október næstkomandi í Víkinni, Sjómannasafninu.  Veislustjórn og gamanmál annast höfðingjarnir Guðmundur Steingrímsson og Róbert Marshall.

Það eru fáir sem hafa jafnmikla þekkingu á hefðbundnum íslensku mat en einmitt Bjarni Snæðingur, en meðal rétta eru:

  • Mjöður og munngæti
  • Soðin svið
  • Reykt svið
  • Sviðalappir
  • Sviðasulta
  • Reykt eistu
  • Soðin eistu
  • Fyllt hjörtu
  • Blóðmör
  • Lifrarpylsa
  • Steik og nýrnapæ
  • Uppstúfur
  • Rófustappa
  • Kartöflumús
  • Eftirréttur að hætti Snæðingsins

6.900 kr fyrir manninn og húsið opnar kl. 19.00.

Allar nánari upplýsingar í síma 571 0960 og 853 8088.

Myndir af facebook síðu: Víkin

Útsýnið er dásamlegt frá Víkinni

 

Smári er matreiðslumaður að mennt, en hann hefur starfað við fagið til fjölda ára, bæði sem starfsmaður og rekstraraðili. Hægt er að hafa samband við Smára á netfangið [email protected] Skoða allar greinar höfundar hér >>

Podcast / Hlaðvarp

Auglýsingapláss

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss

Mest lesið