Smári Valtýr Sæbjörnsson
Sviðamessa Snæðingsins
Bjarni Geir Alfreðsson, betur þekktur sem Bjarni „snæðingur“ og honum til aðstoðar Snorri Birgir Snorrason matreiðslumeistari bjóða upp á glæsilega Sviðamessu föstudaginn 16. október næstkomandi í Víkinni, Sjómannasafninu. Veislustjórn og gamanmál annast höfðingjarnir Guðmundur Steingrímsson og Róbert Marshall.
Það eru fáir sem hafa jafnmikla þekkingu á hefðbundnum íslensku mat en einmitt Bjarni Snæðingur, en meðal rétta eru:
- Mjöður og munngæti
- Soðin svið
- Reykt svið
- Sviðalappir
- Sviðasulta
- Reykt eistu
- Soðin eistu
- Fyllt hjörtu
- Blóðmör
- Lifrarpylsa
- Steik og nýrnapæ
- Uppstúfur
- Rófustappa
- Kartöflumús
- Eftirréttur að hætti Snæðingsins
6.900 kr fyrir manninn og húsið opnar kl. 19.00.
Allar nánari upplýsingar í síma 571 0960 og 853 8088.
Myndir af facebook síðu: Víkin
Útsýnið er dásamlegt frá Víkinni
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel6 dagar síðanAlfreð, fyrrverandi landsliðskokkur, tekur við veitingarekstri á Urriðavelli
-
Markaðurinn2 dagar síðanÓJ&K–ÍSAM og Sjöstrand hefja öflugt samstarf
-
Markaðurinn7 dagar síðanLe Tribute – Hágæða drykkjarvörur koma á íslenskan markað
-
Keppni2 dagar síðanOpið fyrir innsendingar í ítalskri kokteilkeppni Tipsý
-
Markaðurinn6 dagar síðanKlassískar kjúklingabringur í rjómasósu sem slá í gegn
-
Starfsmannavelta4 dagar síðanÓvænt brottför á Michelin staðnum Auro, Pico’s BBQ lokar og Lulu einfaldar reksturinn
-
Markaðurinn2 dagar síðanFLOTIÐ snýr aftur á Múlaberg, þjónar og kokkar skipta um hlutverk
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan„Ég hélt fyrst að þetta væri svindl“ segir Róbert um fyrstu samskipti við Teya






