Bjarni Gunnar Kristinsson
Svíar fengu gull fyrir kalda matinn
Sænska Kokkalandsliðið keppti í dag í kalda matnum í heimsmeistarakeppni í matreiðslu í Lúxemborg og nú rétt í þessu var að berast þær fréttir að landsliðið fékk gull.
Meðfylgjandi myndir tók Bjarni Gunnar Kristinsson:
Eins og kunnugt er, þá keppti Íslenska kokkalandslið í heita matnum í dag, en stigagjöf verða gefin út á morgun mánudaginn 24. nóvember og kemur þá í ljós hvort liðið færi gull, silfur, brons eða diplóma.
Myndir: Bjarni Gunnar
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun21 klukkustund síðan
Viðskiptavinir okkar eiga skilið að hafa valkost: Segir Sigurður um ákvörðun MooGoo að vera opinn allt árið
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun20 klukkustundir síðan
Saga barónanna lifir – Veitingahúsið Hornið heldur upp á 46 ára afmæli
-
Frétt3 dagar síðan
Jamie Oliver rífur þögnina um erfitt samband sitt við Marco Pierre White
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Lúxus á útsölu – Fairmont Grand Hotel selur innanstokksmuni fyrir breytingar – Talið vera stærsta uppboð sinnar tegundar í Evrópu
-
Frétt3 dagar síðan
Launahækkun í næsta launaumslagi – Allir eiga að fá hækkun, hvort sem þeir eru á taxtalaunum eða umsömdum launum
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Fróðlegt námskeið á Tipsý með viskísérfræðingnum Toffa frá Dillon
-
Keppni5 dagar síðan
Ashley Marriot vann Barlady keppnina á Íslandi – Myndir
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Ný bylgja í vínheiminum – Fyrsta áfengislausa vínverslunin opnar í hjarta vínborgarinnar Bordeaux