Sigurður Már Guðjónsson
Súrdeigspizzustaður kemur í stað Texasborgara

Texasborgarar var hamborgarastaður eftir klassísku bandarísku hefðinni sem Magnús Ingi Magnússon, matreiðslumeistari, átti og rak til fjölda ára.
Eins og fram hefur komið þá mun einn þekktasti veitingastaður höfuðborgarinnar, Texasborgarar á Granda, loka 1. maí næstkomandi.
„Við erum að taka við Grandagarði 11 þar sem Texas Borgarar eru til húsa 1. maí og hefjum þá framkvæmdir. Stefnt er á að opna í lok sumars“
, segir Sindri Snær Jensson annar eiganda fataverslunarinnar Húrra og verðandi veitingahúsaeigandi í samtali við Morgunblaðið sem fjallar nánar um veitingastaðinn hér.
Mynd: texasborgarar.is

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Hafliði Halldórsson og landsliðskokkurinn Kristín Birta kynna íslenskan mat í hjarta Chicago
-
Frétt3 dagar síðan
Kaffisala bönnuð eftir kl. 14 – Nýjar reglur um koffín á veitingastöðum
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Tækifæri í Hveragerði – Bás laus í Gróðurhúsinu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Aprílgabb Veitingageirans vakti kátínu
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Efnisveitan í Skeifunni: Nýtt og notað fyrir hótel, veitingastaði og mötuneyti
-
Keppni3 dagar síðan
Kokkakeppni þar sem notkun á örbylgjuofni er skylda – Glæsileg verðlaun í boði
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Við eigum majónesið fyrir þig – Heinz & Kraft majónes – Fullkomið fyrir stóreldhús
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Lavazza frumsýnir samstarf við Maríu Guðjohnsen á HönnunarMars