Sigurður Már Guðjónsson
Súrdeigspizzustaður kemur í stað Texasborgara
Eins og fram hefur komið þá mun einn þekktasti veitingastaður höfuðborgarinnar, Texasborgarar á Granda, loka 1. maí næstkomandi.
„Við erum að taka við Grandagarði 11 þar sem Texas Borgarar eru til húsa 1. maí og hefjum þá framkvæmdir. Stefnt er á að opna í lok sumars“
, segir Sindri Snær Jensson annar eiganda fataverslunarinnar Húrra og verðandi veitingahúsaeigandi í samtali við Morgunblaðið sem fjallar nánar um veitingastaðinn hér.
Mynd: texasborgarar.is
-
Keppni2 dagar síðan
Björt framtíð í íslenskri matargerð – Matreiðsla, framreiðsla, kjötiðn og bakaraiðn í brennidepli á Íslandsmótinu um helgina
-
Frétt4 dagar síðan
Fuglaflensa veldur eggjaskorti: Veitingastaðir og bakarí í vanda
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Súkkulaðið sem fór á flug á TikTok – Hvað er svona sérstakt við PortaNOIR?
-
Keppni5 dagar síðan
Þessir keppendur komust áfram í úrslitakeppni Tipsý og Bulleit
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Rósasalat – Salatið sem fær diskinn til að blómstra – Uppskriftir með rósasalati
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Rafn Heiðar Ingólfsson tekur við sem veitingastjóri Olís – Rafn Heiðar: Cuisine.is verður óbreytt – gæluverkefni sem fær nægan tíma
-
Frétt4 dagar síðan
Starbucks og Workers United hætta við lögsóknir og hefja sáttaviðræður
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðan
Kokteilar og smáréttir í nýjum búningi: Nýtt franskt brasserie opnar í Uppsala