Sigurður Már Guðjónsson
Súrdeigspizzustaður kemur í stað Texasborgara

Texasborgarar var hamborgarastaður eftir klassísku bandarísku hefðinni sem Magnús Ingi Magnússon, matreiðslumeistari, átti og rak til fjölda ára.
Eins og fram hefur komið þá mun einn þekktasti veitingastaður höfuðborgarinnar, Texasborgarar á Granda, loka 1. maí næstkomandi.
„Við erum að taka við Grandagarði 11 þar sem Texas Borgarar eru til húsa 1. maí og hefjum þá framkvæmdir. Stefnt er á að opna í lok sumars“
, segir Sindri Snær Jensson annar eiganda fataverslunarinnar Húrra og verðandi veitingahúsaeigandi í samtali við Morgunblaðið sem fjallar nánar um veitingastaðinn hér.
Mynd: texasborgarar.is
-
Markaðurinn6 dagar síðanBarþjónn óskast í fullt starf hjá Hótel Reykjavík Centrum
-
Markaðurinn6 dagar síðanSushi í nýjum búningi: Ofnbakað, rjómakennt og ómótstæðilegt
-
Markaðurinn7 dagar síðanFullkomið meðlæti eða forréttur: stökkar kartöflur með sósu
-
Vín, drykkir og keppni5 dagar síðanJim Beam mun stöðva framleiðslu tímabundið árið 2026 í kjölfar minnkandi áfengisneyslu á heimsvísu
-
Bocuse d´Or3 dagar síðanKeppnisröð Bocuse d’Or 2026 liggur fyrir, Snædís keppir 16. mars í Marseille
-
Keppni6 dagar síðanNorska kokkalandsliðið kynnir nýtt ungkokkalandslið fyrir Ólympíuleikana 2028
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanGleðileg jól og farsælt komandi ár, þökkum samfylgdina á árinu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanBarr tekur yfir Noma í mars á meðan Noma dvelur í Los Angeles





