Sigurður Már Guðjónsson
Súrdeigspizzustaður kemur í stað Texasborgara
Eins og fram hefur komið þá mun einn þekktasti veitingastaður höfuðborgarinnar, Texasborgarar á Granda, loka 1. maí næstkomandi.
„Við erum að taka við Grandagarði 11 þar sem Texas Borgarar eru til húsa 1. maí og hefjum þá framkvæmdir. Stefnt er á að opna í lok sumars“
, segir Sindri Snær Jensson annar eiganda fataverslunarinnar Húrra og verðandi veitingahúsaeigandi í samtali við Morgunblaðið sem fjallar nánar um veitingastaðinn hér.
Mynd: texasborgarar.is
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðan
Opnuðu 18 L kampavínsflösku í fyrsta sinn á Íslandi – Nýir eigendur Kampavínsfjelagsins
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Gulli bakari heiðraður sem kaupmaður ársins 2024
-
Keppni2 dagar síðan
Myndir og vídeó frá matreiðslukeppni stjórnmálaflokkana – Sjáið úrslitin hér
-
Frétt5 dagar síðan
Upplýsingar til rekstraraðila í kringum Austurvöllinn
-
Veitingarýni17 klukkustundir síðan
Dýrindis jólahlaðborð á veitingastaðnum Sunnu á Sigló – Veitingarýni
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Beittir hnífar: Svartur föstudagur – Viku tilboð
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Áramótabomba Churchill
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Svartir dagar í Progastro