Starfsmannavelta
Sumarævintýri suZushii í IÐU húsinu lýkur í dag | Þau verða að sjálfsögðu áfram í Kringlunni
Sumarævintýri suZushii í IÐU er senn að ljúka og nú fer hver að verða síðastur að heimsækja okkur í IÐU húsið Lækjargötu.
…tilkynnir suZushii á facebook síðu sinni, sem lokar staðnum í IÐU húsinu fyrir fullt og allt í dag, en staðurinn opnaði í apríl s.l. Ekki er vitað hvaða starfsemi kemur í staðinn fyrir suZushii.
Þökkum fyrir þetta frábæra sumarævintýri! Við verðum að sjálfsögðu áfram í Kringlunni
… segir suZushii og bætir við:
Aldrei að vita nema að við komum aftur í miðbæinn
Mynd af facebook síðu suZushii.
Taggaðu okkur á Instagram: #veitingageirinn og myndirnar birtast sjálfkrafa á forsíðunni.

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Hlaðvarpið sem fagmenn í veitingageiranum elska – MatMenn bjóða upp á innsýn í bransann
-
Nemendur & nemakeppni3 dagar síðan
Ný kynslóð kjötiðnaðarmanna – Myndasafn af nemendum að störfum
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Aprílfundur KM: Veitingasvæði Ikea skoðað, mannúðarmál rædd og happdrætti til styrktar Myanmar bar góðan árangur – Myndir
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Fastus – ein heild á ný
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Yfirkokkur óskast á Fosshótel Húsavík – Executive chef Wanted at Fosshotel Húsavík
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Vorið kallar á nýsköpun og skapandi hugmyndir hjá Noma og MAD
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðan
Fyrsta 3D-prentaða kaffihúsið rís í Texas
-
Frétt2 dagar síðan
Óvænt áhrif TikTok: Heimsmarkaður glímir við pistasíuskort