Starfsmannavelta
Sumarævintýri suZushii í IÐU húsinu lýkur í dag | Þau verða að sjálfsögðu áfram í Kringlunni
Sumarævintýri suZushii í IÐU er senn að ljúka og nú fer hver að verða síðastur að heimsækja okkur í IÐU húsið Lækjargötu.
…tilkynnir suZushii á facebook síðu sinni, sem lokar staðnum í IÐU húsinu fyrir fullt og allt í dag, en staðurinn opnaði í apríl s.l. Ekki er vitað hvaða starfsemi kemur í staðinn fyrir suZushii.
Þökkum fyrir þetta frábæra sumarævintýri! Við verðum að sjálfsögðu áfram í Kringlunni
… segir suZushii og bætir við:
Aldrei að vita nema að við komum aftur í miðbæinn
Mynd af facebook síðu suZushii.
Taggaðu okkur á Instagram: #veitingageirinn og myndirnar birtast sjálfkrafa á forsíðunni.
![](https://veitingageirinn.is/wp-content/uploads/2018/02/veitingageirinn.png)
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Saga barónanna lifir – Veitingahúsið Hornið heldur upp á 46 ára afmæli
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Viðskiptavinir okkar eiga skilið að hafa valkost: Segir Sigurður um ákvörðun MooGoo að vera opinn allt árið
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel5 dagar síðan
Ný bylgja í vínheiminum – Fyrsta áfengislausa vínverslunin opnar í hjarta vínborgarinnar Bordeaux
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðan
Hvað er Heitast á BWW 2025? Sóley Björk og fremstu vínsérfræðingar heims afhjúpa leyndardóma Spænskra vína
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Súkkulaðið sem fór á flug á TikTok – Hvað er svona sérstakt við PortaNOIR?
-
Frétt2 dagar síðan
Fuglaflensa veldur eggjaskorti: Veitingastaðir og bakarí í vanda
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Rósasalat – Salatið sem fær diskinn til að blómstra – Uppskriftir með rósasalati
-
Keppni3 dagar síðan
Þessir keppendur komust áfram í úrslitakeppni Tipsý og Bulleit