Uppskriftir
Súkkulaðiperlur – Mjúkar Súkkulaðismákökur
2 1/4 bolli hveiti
2/3 bolli kakó
1 tsk. matarsódi
1 tsk. salt
1 1/3 bolli smjör, mjúkt
1 bolli sykur
2/3 bolli púðursykur, þéttfullur
2 tsk. vanilla
2 egg
1 1/2 bolli hvítir súkkulaðibitar (Í meðfylgjandi mynd voru notaðir dökkir súkkulaðibitar)
Hitið ofinn í 180° C. Blandið saman í skál hveiti, kakói, matarsóda og salti, setjið til hliðar.
Þeytið saman smjör, sykur, púðursykur og vanillu þar til það er létt. Bætið eggjunum í, einu og einu í senn, þeytið vel á milli. Setjið með teskeið á ósmurða plötu.
Bakið í 9-10 mínútur.
Látið standa í 2 mínútur áður en kökurnar eru teknar af plötunni, látið kólna alveg.

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Kokkur á miðunum: Guðmundur H. Helgason eldar fyrir áhöfn Breka VE – Fylgist með á Snapchat: Veitingageirinn
-
Keppni3 dagar síðan
Frábær árangur í Global Chef Challenge – Hinrik Örn og Andrés tryggja sér sæti í Global Chef Challenge 2026
-
Keppni4 dagar síðan
Hinrik og Andrés skila glæsilegum réttum í Global Chefs Challenge – Myndir
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Bolla sem kemur skemmtilega á óvart
-
Keppni5 dagar síðan
Fyrsta keppnisdegi Global Chefs Challenge lokið á Ítalíu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Góður matur, góð viðskipti: Þekktir veitingastaðir með gríðarlega veltu
-
Keppni3 dagar síðan
Verður þú hraðasti og snyrtilegasti barþjónninn?
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Einstakt, dýrmætt og eftirsótt – Hvað gerir Masseto svo sérstakt?