Uppskriftir
Súkkulaðiperlur – Mjúkar Súkkulaðismákökur
2 1/4 bolli hveiti
2/3 bolli kakó
1 tsk. matarsódi
1 tsk. salt
1 1/3 bolli smjör, mjúkt
1 bolli sykur
2/3 bolli púðursykur, þéttfullur
2 tsk. vanilla
2 egg
1 1/2 bolli hvítir súkkulaðibitar (Í meðfylgjandi mynd voru notaðir dökkir súkkulaðibitar)
Hitið ofinn í 180° C. Blandið saman í skál hveiti, kakói, matarsóda og salti, setjið til hliðar.
Þeytið saman smjör, sykur, púðursykur og vanillu þar til það er létt. Bætið eggjunum í, einu og einu í senn, þeytið vel á milli. Setjið með teskeið á ósmurða plötu.
Bakið í 9-10 mínútur.
Látið standa í 2 mínútur áður en kökurnar eru teknar af plötunni, látið kólna alveg.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Ný vefbók fyrir matvælakennslu og áhugafólk um matreiðslu – Þér er boðið í útgáfupartý
-
Keppni2 dagar síðan
Þessir veitingastaðir og Íslendingar eru tilnefndir til BCA 2025 – Myndaveisla
-
Keppni2 dagar síðan
Ertu lærður matreiðslumaður eða matreiðslunemi og langar til að komast í ungkokkalandsliðið?
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Uppskrift – Poke skál með kjúklingi og salatosti
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Bóndadagurinn nálgast
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Uppskrift – Rjómalöguð tómatsúpa og grillað ostabrauð
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Hákarl á þorrabakkann
-
Pistlar3 dagar síðan
Ferðaþjónustufólk kemur saman