Uppskriftir
Súkkulaðiperlur – Mjúkar Súkkulaðismákökur
2 1/4 bolli hveiti
2/3 bolli kakó
1 tsk. matarsódi
1 tsk. salt
1 1/3 bolli smjör, mjúkt
1 bolli sykur
2/3 bolli púðursykur, þéttfullur
2 tsk. vanilla
2 egg
1 1/2 bolli hvítir súkkulaðibitar (Í meðfylgjandi mynd voru notaðir dökkir súkkulaðibitar)
Hitið ofinn í 180° C. Blandið saman í skál hveiti, kakói, matarsóda og salti, setjið til hliðar.
Þeytið saman smjör, sykur, púðursykur og vanillu þar til það er létt. Bætið eggjunum í, einu og einu í senn, þeytið vel á milli. Setjið með teskeið á ósmurða plötu.
Bakið í 9-10 mínútur.
Látið standa í 2 mínútur áður en kökurnar eru teknar af plötunni, látið kólna alveg.
-
Uppskriftir4 dagar síðan
Meðlæti með jólamatnum
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Girnilegt camembert jólatré með döðlu og pekan krönsi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Mikil uppbygging framundan á Hofsstöðum – Veitingastaðurinn með eigin framleiðslu og hráefni úr heimabyggð
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Ekta rjómaís með hvítu súkkulaði og piparkökum – Fullkominn á veisluborðið yfir hátíðarnar
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Hátíðar opnun Hafsins
-
Frétt6 klukkustundir síðan
34 veitingastaðir birtu matseðil og annað kynningarefni bara á ensku
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Uppskrift – Fylltar kjúklingabringur með eplum, Dala höfðingja og rósmarín-hlynsírópsgljáa
-
Markaðurinn6 klukkustundir síðan
Hátíðarkveðjur