Uppskriftir
Súkkulaðiperlur – Mjúkar Súkkulaðismákökur
2 1/4 bolli hveiti
2/3 bolli kakó
1 tsk. matarsódi
1 tsk. salt
1 1/3 bolli smjör, mjúkt
1 bolli sykur
2/3 bolli púðursykur, þéttfullur
2 tsk. vanilla
2 egg
1 1/2 bolli hvítir súkkulaðibitar (Í meðfylgjandi mynd voru notaðir dökkir súkkulaðibitar)
Hitið ofinn í 180° C. Blandið saman í skál hveiti, kakói, matarsóda og salti, setjið til hliðar.
Þeytið saman smjör, sykur, púðursykur og vanillu þar til það er létt. Bætið eggjunum í, einu og einu í senn, þeytið vel á milli. Setjið með teskeið á ósmurða plötu.
Bakið í 9-10 mínútur.
Látið standa í 2 mínútur áður en kökurnar eru teknar af plötunni, látið kólna alveg.

-
Keppni5 dagar síðan
Gabríel Kristinn Bjarnason er Kokkur ársins 2025
-
Frétt2 dagar síðan
Kaffisala bönnuð eftir kl. 14 – Nýjar reglur um koffín á veitingastöðum
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Hafliði Halldórsson og landsliðskokkurinn Kristín Birta kynna íslenskan mat í hjarta Chicago
-
Keppni5 dagar síðan
Andrés Björgvinsson er Gænmetiskokkur ársins 2025
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Tækifæri í Hveragerði – Bás laus í Gróðurhúsinu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Aprílgabb Veitingageirans vakti kátínu
-
Keppni2 dagar síðan
Kokkakeppni þar sem notkun á örbylgjuofni er skylda – Glæsileg verðlaun í boði
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Lavazza frumsýnir samstarf við Maríu Guðjohnsen á HönnunarMars