Vertu memm

Uppskriftir

Súkkulaðimousse – Súkkulaðimús

Birting:

þann

Súkkulaðimousse - Súkkulaðimús

100 gr dökkt súkkulaði 70%
100 gr sykur
1 dl vatn
300 ml léttþeyttur rjómi
3 stk stífþeyttar eggjahvítur

Vatn og sykur er soðið saman og hellið yfir brætt súkkulaðið. Blandið rjómanum saman við og að síðustu eggjahvítum – varlega. Framreitt í glösum og skreytt með ferskum jarðaberjum t.d.

Höfundur: Auðunn Sólberg Valsson matreiðslumeistari

Mynd: úr safni

Uppskriftirnar á veitingageirinn.is eru frá fagmönnum og áhugafólki á matargerð sem skilar fjölbreyttar og bragðgóðar uppskriftir til þín. Ef þú lumar á uppskrift sem þú vilt birta á veitingageirinn.is sendu okkur þá uppskriftina ásamt nafni á [email protected]

Podcast / Hlaðvarp

Auglýsingapláss

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss

Mest lesið