Markaðurinn
Súkkulaðigranóla með hreinni grískri jógúrt
Einfalt granóla sem allir ættu að prófa.
Innihald:
7 dl haframjöl
3 dl möndluflögur
1 1/2 dl kókosmjöl
1 dl hreint kakóduft
2 msk. hrásykur
smá klípa sjávarsalt
100 gr brætt smjör
2 msk. hlynsíróp
1 tsk. vanilluextract
2 dl súkkulaðidropar eða saxað súkkulaði
Meðlæti:
hrein Léttmáls grísk jógúrt
ávextir og/eða ber að eigin vali
Aðferð:
- Hitið ofn í 130 gráður með blæstri.
- Hrærið öllum þurrefnum saman í skál.
- Bræðið smjörið í potti, takið af hitanum og hrærið vanillu og hlynsírópi saman við.
- Hellið smjörblöndunni yfir þurrefnin og blandið öllu vel saman.
- Leggið bökunarpappír í ofnskúffu og dreifið úr blöndunni.
- Bakið í ofni í eina klukkustund. Hrærið í blöndunni einu sinni til tvisvar yfir bökunartímann.
- Takið úr ofninum og dreifið súkkulaðinu strax yfir.
- Setjið til hliðar og látið kólna alveg.
- Geymist vel í lokaðri krukku í tvær vikur.
- Berið fram með hreinni Léttmáls grískri jógúrt og ávöxtum.

-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðan
Nýr veitingastaður í Hafnarfirði – „Vel vandað til verka á Sydhavn“ – matreiðslumeistarinn Sigurður gefur topp einkunn
-
Nemendur & nemakeppni1 dagur síðan
Ný kynslóð kjötiðnaðarmanna – Myndasafn af nemendum að störfum
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Vel heppnuð pop-up helgi á Eyju vínstofu & bistro: „Fólk tók einstaklega vel í seðilinn“
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Fastus – ein heild á ný
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Vorið kallar á nýsköpun og skapandi hugmyndir hjá Noma og MAD
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Yfirkokkur óskast á Fosshótel Húsavík – Executive chef Wanted at Fosshotel Húsavík
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel1 dagur síðan
Fyrsta 3D-prentaða kaffihúsið rís í Texas
-
Frétt4 dagar síðan
Bain Capital kaupir Sizzling Platter í yfir milljarð dollara