Sverrir Halldórsson
Stórt gjaldþrot Hróa Hattar félags
Gjaldþrot félagsins DGN ehf., sem er eitt þeirra félaga er tengdist rekstri pítsustaðarins Hróa Hattar, hljóðar upp á rúmar 534 milljónir króna. Ekkert fékkst greitt upp í almennar og eftirstæðar kröfur en samtals fengust 86,5 milljónir greiddar í veðkröfur, eða 16,26%.
Skiptum var lokið hinn 23. október. Röð gjaldþrota hefur einkennt reksturinn að því er fram kemur á mbl.is en nánari umfjöllun er hægt að lesa með því að smella hér.
Myndin tengist fréttinni ekki beint.
Mynd: úr safni

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
6.000 máltíðir eldaðar daglega fyrir sjúklinga og starfsfólk – Bólusetning fyrir matreiðslumeistara?
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Stavanger Vinfest 25 ára – „Það rignir Michelin-stjörnum hér!“ segir Sigurður Rúnar
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Lærðu Flair af þeim besta! Michael Moreni kemur til Íslands
-
Frétt5 dagar síðan
Kolaportið sem miðstöð matar, menningar og markaðsviðburða – Auglýst eftir rekstraraðila
-
Keppni2 dagar síðan
Food & Fun 2025: Framúrskarandi matreiðslumenn heiðraðir
-
Nemendur & nemakeppni4 dagar síðan
Ítalskur matreiðslunemi tryggir sér sigur með íslenskum saltfiski
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Nýjustu straumar í matvælaiðnaði: Próteinríkt kaffi, ranch-sósuæði og Pacific Glaze sósa frá Wingstop
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Áhrifavaldar gegna lykilhlutverki í aukinni neyslu ávaxta og grænmetis