Markaðurinn
Stórkaup styður Bleiku Slaufuna
Í október styrkjum við baráttuna gegn krabbameini með því að styðja Bleiku Slaufuna.
Við hjá Stórkaup erum stolt af því að vera styrktaraðili Bleiku Slaufunnar og leggja okkar af mörkum til að styðja við baráttuna gegn krabbameini.
Framlag okkar er í formi fjárhagslegs stuðnings sem fer beint til verkefnisins, óháð því hvaða vörur eru seldar.
Við viljum sýna samstöðu og stuðning við þau sem hafa orðið fyrir áhrifum af krabbameini, og hjálpa til við að efla krabbameinsrannsóknir og vitundarvakningu.
Tökum höndum saman í október og sýnum styrk og samstöðu.
Smelltu hér og kynntu þér Bleiku Slaufuna á heimasíðu Krabbameinsfélagsins
Skoðaðu bleikar vörur með því að smella hér.

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Góður matur, góð viðskipti: Þekktir veitingastaðir með gríðarlega veltu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Mötuneyti í nýju húsnæði Landsbankans fær Svansvottun
-
Keppni3 dagar síðan
Landslið íslenskra matreiðslumanna fær kraftmikinn stuðning frá Íslandshótelum
-
Frétt2 dagar síðan
Gjaldþrot Hooters: Eftir 40 ár á toppnum er framtíðin óviss
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Uppskrift: Ítalskar kjötbollur með kotasælu og tagliatelle
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Uppskrift: Kjúklingalasagna með rjómaosti og spínati
-
Frétt4 dagar síðan
Tafir á heilbrigðiseftirliti veitingastaða í New York valda áhyggjum
-
Starfsmannavelta3 dagar síðan
Panera Bread lokar tveimur bakaríum í Kaliforníu og segir upp 350 starfsmönnum