Markaðurinn
Stórkaup styður Bleiku Slaufuna
Í október styrkjum við baráttuna gegn krabbameini með því að styðja Bleiku Slaufuna.
Við hjá Stórkaup erum stolt af því að vera styrktaraðili Bleiku Slaufunnar og leggja okkar af mörkum til að styðja við baráttuna gegn krabbameini.
Framlag okkar er í formi fjárhagslegs stuðnings sem fer beint til verkefnisins, óháð því hvaða vörur eru seldar.
Við viljum sýna samstöðu og stuðning við þau sem hafa orðið fyrir áhrifum af krabbameini, og hjálpa til við að efla krabbameinsrannsóknir og vitundarvakningu.
Tökum höndum saman í október og sýnum styrk og samstöðu.
Smelltu hér og kynntu þér Bleiku Slaufuna á heimasíðu Krabbameinsfélagsins
Skoðaðu bleikar vörur með því að smella hér.

-
Keppni1 dagur síðan
Þessir fimm keppa til úrslita um titilinn Kokkur ársins 2025 – Grænmetiskokkur ársins fer fram á morgun
-
Keppni3 dagar síðan
Kokkur ársins og Grænmetiskokkur ársins – Spennandi helgi framundan
-
Keppni2 dagar síðan
Fréttavaktin: Forkeppni um Kokk ársins 2025
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Lúxusbrauðterta fyrir ostunnendur – dásamlega einföld
-
Keppni1 dagur síðan
Landslið kjötiðnaðarmanna komið til Parísar – Heimsmeistaramótið framundan
-
Keppni17 klukkustundir síðan
Fréttavaktin: Grænmetiskokkur ársins 2025
-
Keppni3 dagar síðan
Reykjavík Cocktail Week: Sjö dagar af kokteilum, stemningu og viðburðum – Hátíðin fer fram 31. mars – 6. apríl
-
Markaðurinn19 klukkustundir síðan
Gefðu hlutunum nýtt líf – skoðaðu úrvalið hjá Efnisveitunni