Markaðurinn
Stórkaup styður Bleiku Slaufuna
Í október styrkjum við baráttuna gegn krabbameini með því að styðja Bleiku Slaufuna.
Við hjá Stórkaup erum stolt af því að vera styrktaraðili Bleiku Slaufunnar og leggja okkar af mörkum til að styðja við baráttuna gegn krabbameini.
Framlag okkar er í formi fjárhagslegs stuðnings sem fer beint til verkefnisins, óháð því hvaða vörur eru seldar.
Við viljum sýna samstöðu og stuðning við þau sem hafa orðið fyrir áhrifum af krabbameini, og hjálpa til við að efla krabbameinsrannsóknir og vitundarvakningu.
Tökum höndum saman í október og sýnum styrk og samstöðu.
Smelltu hér og kynntu þér Bleiku Slaufuna á heimasíðu Krabbameinsfélagsins
Skoðaðu bleikar vörur með því að smella hér.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
100 myndir frá hátíðarkvöldverði KM
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Spennandi tækifæri
-
Frétt1 dagur síðan
Myllan innkallar heimilisbrauð
-
Markaðurinn3 dagar síðan
World Class barþjónakeppnin – Skráning 2025
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Bóndadagsgjöf ástríðukokksins
-
Vín, drykkir og keppni1 dagur síðan
Útlit hins sígilda íslenska Brennivíns hefur verið uppfært – Ákveðin framþróun í bragði Brennivínsins m.a. með tærari kúmenkeim en áður var
-
Pistlar11 klukkustundir síðan
Gæðakerfi: Lykillinn að skilvirkum rekstri, minni sóun og ánægðari viðskiptavinir
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Wolt nær annarri sneið af pítsuumarkaðnum með samningi við Domino’s