Markaðurinn
Stórkaup styður Bleiku Slaufuna
Í október styrkjum við baráttuna gegn krabbameini með því að styðja Bleiku Slaufuna.
Við hjá Stórkaup erum stolt af því að vera styrktaraðili Bleiku Slaufunnar og leggja okkar af mörkum til að styðja við baráttuna gegn krabbameini.
Framlag okkar er í formi fjárhagslegs stuðnings sem fer beint til verkefnisins, óháð því hvaða vörur eru seldar.
Við viljum sýna samstöðu og stuðning við þau sem hafa orðið fyrir áhrifum af krabbameini, og hjálpa til við að efla krabbameinsrannsóknir og vitundarvakningu.
Tökum höndum saman í október og sýnum styrk og samstöðu.
Smelltu hér og kynntu þér Bleiku Slaufuna á heimasíðu Krabbameinsfélagsins
Skoðaðu bleikar vörur með því að smella hér.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun6 dagar síðan„Þetta er galið“ segir Gunnar Karl – Þriðja svindlsíðan komin í loftið
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel5 dagar síðanAlfreð, fyrrverandi landsliðskokkur, tekur við veitingarekstri á Urriðavelli
-
Markaðurinn5 dagar síðanLe Tribute – Hágæða drykkjarvörur koma á íslenskan markað
-
Markaðurinn5 dagar síðanKlassískar kjúklingabringur í rjómasósu sem slá í gegn
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan„Ég hélt fyrst að þetta væri svindl“ segir Róbert um fyrstu samskipti við Teya
-
Starfsmannavelta2 dagar síðanÓvænt brottför á Michelin staðnum Auro, Pico’s BBQ lokar og Lulu einfaldar reksturinn
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel7 dagar síðanBæjarins Beztu Pylsur opna á Hellu með sérstöku opnunartilboði fyrir heimamenn
-
Starfsmannavelta5 dagar síðanEndapunktur á áratuga sögu – Heilsuhúsið kveður






