Markaðurinn
Steinn Óskar er nýr leiðtogi í matvæla- og veitingagreinum
Leiðtogi er nýtt starfsheiti innan Iðunnar en hlutverk leiðtoga er að þróa faglega sérhæfingu og fræðsluframboð í viðkomandi greinum.
Nýr leiðtogi í matvæla- og veitingagreinum er Steinn Óskar Sigurðsson, matreiðslumeistari. Steinn Óskar hefur starfað á mörgum af betri veitingastöðum landsins ásamt því að vinna keppnina um kokkur ársins og vera meðlimur í kokkalandsliðinu sem keppt hefur fyrir Ísland bæði á heimsmeistaramótum og Ólimpíuleikum matreiðslumanna.
Hægt er að hafa samband við Stein á steinn(hjá)idan.is
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Áætla um 100 matreiðslumenn og 50 framreiðslumenn að störfum í hátíðarkvöldverði KM
-
Markaðurinn6 dagar síðan
Myndaveisla – Franski bakarameistarinn Remy Corbet Daniel Jean kynnti aldagamlar aðferðir við súrdeigs- og sætabrauðsbakstur
-
Starfsmannavelta4 dagar síðan
Michelin veitingastaðnum Locanda Locatelli lokað eftir 23 ára starfsemi
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Við leitum að öflugum hótelstjóra á Fosshótel Vestfirði
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Nýtt útlit á Tanqueray nr.10
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Allt fyrir Þorrablótin
-
Markaðurinn6 dagar síðan
Fagfélögin taka í notkun nýjar Mínar síður
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Ekta heimilismatur ofl. á góðu tilboði