Markaðurinn
Steinn Óskar er nýr leiðtogi í matvæla- og veitingagreinum
Leiðtogi er nýtt starfsheiti innan Iðunnar en hlutverk leiðtoga er að þróa faglega sérhæfingu og fræðsluframboð í viðkomandi greinum.
Nýr leiðtogi í matvæla- og veitingagreinum er Steinn Óskar Sigurðsson, matreiðslumeistari. Steinn Óskar hefur starfað á mörgum af betri veitingastöðum landsins ásamt því að vinna keppnina um kokkur ársins og vera meðlimur í kokkalandsliðinu sem keppt hefur fyrir Ísland bæði á heimsmeistaramótum og Ólimpíuleikum matreiðslumanna.
Hægt er að hafa samband við Stein á steinn(hjá)idan.is
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanVendoro einfaldar pantanir og samskipti í veitingageiranum: Árni Þór Árnason matreiðslumaður segir frá þróun appsins
-
Markaðurinn3 dagar síðanÓska eftir rekstraraðila fyrir 65 herbergja heilsárshótel á landsbyggðinni
-
Markaðurinn3 dagar síðanErt þú aðilinn sem við erum að leita að?
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðanForréttabarinn opnar útibú á horni Frakkastígs og Hverfisgötu
-
Markaðurinn2 dagar síðanVantar þig virkilega góða jólagjöf?
-
Markaðurinn14 klukkustundir síðanJólaleikur ársins leitar að frumlegustu jólakræsingu landsins
-
Markaðurinn1 dagur síðanOstakrans sem stelur senunni á jólaborðinu
-
Frétt11 klukkustundir síðanAsahi varð fyrir stórfelldri netárás, allt að 1,5 milljón viðskiptavina í hættu






