Markaðurinn
Steinn Óskar er nýr leiðtogi í matvæla- og veitingagreinum
Leiðtogi er nýtt starfsheiti innan Iðunnar en hlutverk leiðtoga er að þróa faglega sérhæfingu og fræðsluframboð í viðkomandi greinum.
Nýr leiðtogi í matvæla- og veitingagreinum er Steinn Óskar Sigurðsson, matreiðslumeistari. Steinn Óskar hefur starfað á mörgum af betri veitingastöðum landsins ásamt því að vinna keppnina um kokkur ársins og vera meðlimur í kokkalandsliðinu sem keppt hefur fyrir Ísland bæði á heimsmeistaramótum og Ólimpíuleikum matreiðslumanna.
Hægt er að hafa samband við Stein á steinn(hjá)idan.is
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Mesta úrval Japanskra hnífa á Íslandi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðan
Nýr veitingastaður á Laugarvatni – Sunneva og Sæþór: Við viljum að allir sem koma líði eins og þeir séu heima hjá sér
-
Keppni3 dagar síðan
Grétar Matthíasson er Meistari meistaranna
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Nýtt veitingasvæði rís í austurenda Smáralindar – 13 nýir veitingastaðir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Kristinn Frímann bauð upp á glæsilegt jólahlaðborð á togaranum Kaldbak – Myndir
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Mijita er fyrsti 100% glútenfríi veitingastaðurinn í Wolt appinu
-
Keppni5 dagar síðan
Matreiðslukeppni stjórnmálaflokkana í húsi Fagfélagana
-
Uppskriftir2 dagar síðan
Ljúffengar og góðar fiskibollur