Markaðurinn
Steikarhnífabarinn er alltaf opinn í Bako Ísberg
Góð steik er gulli betri segja margir ,enda steikur oftar en ekki einn vinsælasti rétturinn á matseðlinum. Í dag gerir fólk enn meiri kröfur en áður og ekki bara varðandi réttinn sjálfan heldur hvernig hann er framreiddur og hvernig heildar upplifunin er.
Í dag vita fagmenn mikilvægi þess að vera með rétta steikarhnífinn þegar viðskiptavinurinn pantar sér steik og segir hnífurinn oft ansi mikið um gæði veitingastaðarins.
Bako Ísberg er með eitt mesta úrval landsins á lager þegar kemur að steikarhnífum og settum og er hægt að fá alla verðflokka. Gæði eru í hávegum höfð að sjálfsögðu en góð gæði þurfa ekki alltaf að kosta handlegginn.
Vörumerkin á steikarhnífabarnum hjá Bako Ísberg eru meðal annars WMF, Tamahagane og Arcos svo fátt eitt sé nefnt.
Barinn er opinn alla virka daga í verslun fyrirtækisins að Höfðabakka 9 frá 9.00 – 17.00
Starfsfólk Bako Ísberg tekur vel á móti þér
HÉR má skoða úrvalið af steikarhnífum og pörum hjá fyrirtækinu
Sími: 5956200

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Hafliði Halldórsson og landsliðskokkurinn Kristín Birta kynna íslenskan mat í hjarta Chicago
-
Frétt3 dagar síðan
Kaffisala bönnuð eftir kl. 14 – Nýjar reglur um koffín á veitingastöðum
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Tækifæri í Hveragerði – Bás laus í Gróðurhúsinu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Aprílgabb Veitingageirans vakti kátínu
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Efnisveitan í Skeifunni: Nýtt og notað fyrir hótel, veitingastaði og mötuneyti
-
Keppni3 dagar síðan
Kokkakeppni þar sem notkun á örbylgjuofni er skylda – Glæsileg verðlaun í boði
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Við eigum majónesið fyrir þig – Heinz & Kraft majónes – Fullkomið fyrir stóreldhús
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Lavazza frumsýnir samstarf við Maríu Guðjohnsen á HönnunarMars