Markaðurinn
Steikarhnífabarinn er alltaf opinn í Bako Ísberg
Góð steik er gulli betri segja margir ,enda steikur oftar en ekki einn vinsælasti rétturinn á matseðlinum. Í dag gerir fólk enn meiri kröfur en áður og ekki bara varðandi réttinn sjálfan heldur hvernig hann er framreiddur og hvernig heildar upplifunin er.
Í dag vita fagmenn mikilvægi þess að vera með rétta steikarhnífinn þegar viðskiptavinurinn pantar sér steik og segir hnífurinn oft ansi mikið um gæði veitingastaðarins.
Bako Ísberg er með eitt mesta úrval landsins á lager þegar kemur að steikarhnífum og settum og er hægt að fá alla verðflokka. Gæði eru í hávegum höfð að sjálfsögðu en góð gæði þurfa ekki alltaf að kosta handlegginn.
Vörumerkin á steikarhnífabarnum hjá Bako Ísberg eru meðal annars WMF, Tamahagane og Arcos svo fátt eitt sé nefnt.
Barinn er opinn alla virka daga í verslun fyrirtækisins að Höfðabakka 9 frá 9.00 – 17.00
Starfsfólk Bako Ísberg tekur vel á móti þér
HÉR má skoða úrvalið af steikarhnífum og pörum hjá fyrirtækinu
Sími: 5956200
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
100 myndir frá hátíðarkvöldverði KM
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Fyrsta heildstæða kennsluefnið í matreiðslu gefið út eftir 70 ára kennslusögu – Myndir frá útgáfuteitinu
-
Nemendur & nemakeppni4 dagar síðan
Reynir Grétarsson matreiðslumeistari með áhugavert fræðsluerindi um súkkulaðigerð – Myndir
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Uppskrift – Mozzarella fiskréttur
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Bóndadagsgjöf ástríðukokksins
-
Frétt8 klukkustundir síðan
Myllan innkallar heimilisbrauð
-
Markaðurinn2 dagar síðan
World Class barþjónakeppnin – Skráning 2025
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Wolt nær annarri sneið af pítsuumarkaðnum með samningi við Domino’s