Smári Valtýr Sæbjörnsson
Stefán á Vitanum bauð uppá grjótkrabba og krækling í Þekkingarsetrinu í Sandgerði
Rannsóknasetur HÍ á Suðurnesjum og Þekkingarsetrið í Sandgerði tóku þátt í Vísindavöku Rannís sem haldin var föstudaginn 27. september s.l. Daginn áður var Vísindakaffi haldið í Þekkingarsetrinu við mikla ánægju gesta. Þar var fjallað um rannsóknir á grjótkrabba og krækling auk þess sem gestir fengu að smakka á kræsingunum frá Vitanum í Sandgerði.
Fleiri myndir er hægt að skoða með því að smella hér.
Eins og þekkt er þá býður Vitinn meðal annars upp á skelfiskveislu þar sem allt sjávarfang þ.e. grjót-, og gaddakrabba, öðuskel, beitukóng, humar, rækjur og krækling omfl. er borið fram í veglegum tveggja hæða diskastandi og þá bæði heitt og kalt í skel/heilu með tilheyrandi hnífapörum/töngum, eins og sjá má í meðfylgjandi myndbandi:
Myndir: frá facebook síðu Þekkingarseturs Suðurnesja
Taggaðu okkur á Instagram: #veitingageirinn og myndirnar birtast sjálfkrafa á forsíðunni.

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Nemamyndin: Hótel Saga – Veturinn 1986-1987
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Þjálfarar finnska og íslenska kokkalandsliðsins undir sama þaki
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Mið-Austurlenskur þemadagur hjá Sælkeramat í samstarfi við Sumac – Vídeó
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Hrefna Rósa Sætran selur hlut sinn í Grillmarkaðnum, Trattoria og Rauttvín
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Nýjar vörur og tveir nýir birgjar
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Bragðgóðir vegan valkostir frá Lindsay heildsölu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Sætur draumur að veruleika: Dagur í lífi eiganda Sweet Aurora
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Keppni í „Kvöldmatur á korteri með íslensku lambi“ á Matarmarkaði Íslands í Hörpu 8. mars.