Vertu memm

Smári Valtýr Sæbjörnsson

Stefán á Vitanum bauð uppá grjótkrabba og krækling í Þekkingarsetrinu í Sandgerði

Birting:

þann

visindakaffi_29.10.20132

Rannsóknasetur HÍ á Suðurnesjum og Þekkingarsetrið í Sandgerði tóku þátt í Vísindavöku Rannís sem haldin var föstudaginn 27. september s.l.  Daginn áður var Vísindakaffi haldið í Þekkingarsetrinu við mikla ánægju gesta. Þar var fjallað um rannsóknir á grjótkrabba og krækling auk þess sem gestir fengu að smakka á kræsingunum frá Vitanum í Sandgerði.

Fleiri myndir er hægt að skoða með því að smella hér.

Eins og þekkt er þá býður Vitinn meðal annars upp á skelfiskveislu þar sem allt sjávarfang þ.e. grjót-, og gaddakrabba, öðuskel, beitukóng, humar, rækjur og krækling omfl. er borið fram í veglegum tveggja hæða diskastandi og þá bæði heitt og kalt í skel/heilu með tilheyrandi hnífapörum/töngum, eins og sjá má í meðfylgjandi myndbandi:

 

/Smári

Myndir: frá facebook síðu Þekkingarseturs Suðurnesja

Taggaðu okkur á Instagram: #veitingageirinn og myndirnar birtast sjálfkrafa á forsíðunni.

 

Smári er matreiðslumaður að mennt, en hann hefur starfað við fagið til fjölda ára, bæði sem starfsmaður og rekstraraðili. Hægt er að hafa samband við Smára á netfangið [email protected] Skoða allar greinar höfundar hér >>

Auglýsingapláss Lagersala - Stórkaup

Podcast / Hlaðvarp

Auglýsingapláss

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss

Mest lesið