Smári Valtýr Sæbjörnsson
Stefán á Vitanum bauð uppá grjótkrabba og krækling í Þekkingarsetrinu í Sandgerði
Rannsóknasetur HÍ á Suðurnesjum og Þekkingarsetrið í Sandgerði tóku þátt í Vísindavöku Rannís sem haldin var föstudaginn 27. september s.l. Daginn áður var Vísindakaffi haldið í Þekkingarsetrinu við mikla ánægju gesta. Þar var fjallað um rannsóknir á grjótkrabba og krækling auk þess sem gestir fengu að smakka á kræsingunum frá Vitanum í Sandgerði.
Fleiri myndir er hægt að skoða með því að smella hér.
Eins og þekkt er þá býður Vitinn meðal annars upp á skelfiskveislu þar sem allt sjávarfang þ.e. grjót-, og gaddakrabba, öðuskel, beitukóng, humar, rækjur og krækling omfl. er borið fram í veglegum tveggja hæða diskastandi og þá bæði heitt og kalt í skel/heilu með tilheyrandi hnífapörum/töngum, eins og sjá má í meðfylgjandi myndbandi:
Myndir: frá facebook síðu Þekkingarseturs Suðurnesja
Taggaðu okkur á Instagram: #veitingageirinn og myndirnar birtast sjálfkrafa á forsíðunni.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Glæsilegt Þorrablót Íslendinga á Gran Canaria – Kristján Frederiksen matreiðslmeistari fór á kostum – Myndir
-
Starfsmannavelta3 dagar síðan
Snædís Xyza Mae Jónsdóttir ráðin yfirmatreiðslumeistari á Fröken Reykjavík Kitchen & Bar
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Lúxus á útsölu – Fairmont Grand Hotel selur innanstokksmuni fyrir breytingar – Talið vera stærsta uppboð sinnar tegundar í Evrópu
-
Frétt8 klukkustundir síðan
Jamie Oliver rífur þögnina um erfitt samband sitt við Marco Pierre White
-
Keppni2 dagar síðan
Ashley Marriot vann Barlady keppnina á Íslandi – Myndir
-
Frétt10 klukkustundir síðan
Launahækkun í næsta launaumslagi – Allir eiga að fá hækkun, hvort sem þeir eru á taxtalaunum eða umsömdum launum
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel1 dagur síðan
Kaffipressan kaupir Kaffistofuna – styrkir sérkaffimenningu á Íslandi
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðan
Er Guinness 0 algjörlega áfengislaus?