Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
Stærsta ráðstefnuhótel á Norðurlandi vel á veg komið
Framkvæmdir við stækkun á Fosshótel Húsavík eru vel á veg komnar og stefnt verður að því að opna hótelið 28. maí 2016.
Framkvæmdirnar hófust í nóvember 2014 en um verður að ræða 110 herbergja ráðstefnuhótel með 11 sölum sem verða sérútbúnir fyrir funda-, ráðstefnu- og veisluhöld og eftir framkvæmdir er Fosshótel Húsavík stærsta ráðstefnuhótel Norðurlands, segir í tilkynningu.
Þessi uppfærsla á ráðstefnuaðstöðunni mun gera það að verkum að möguleiki verður á því að taka á móti 400 manns í standandi veislur.
Að auki mun hinn víðfrægi barinn Moby Dick opna aftur eftir yfirhalningu ásamt veitingahúsi staðarins.
Með fylgja tölvugerðar myndir af breytingunum á hótelinu ásamt myndum af framkvæmdunum.
Myndir: fosshotel.is
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel1 dagur síðan
Nýr veitingastaður á Laugarvatni – Sunneva og Sæþór: Við viljum að allir sem koma líði eins og þeir séu heima hjá sér
-
Keppni1 dagur síðan
Grétar Matthíasson er Meistari meistaranna
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Nýtt veitingasvæði rís í austurenda Smáralindar – 13 nýir veitingastaðir
-
Markaðurinn17 klukkustundir síðan
Mesta úrval Japanskra hnífa á Íslandi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Kristinn Frímann bauð upp á glæsilegt jólahlaðborð á togaranum Kaldbak – Myndir
-
Bocuse d´Or4 dagar síðan
Sindri Guðbrandur keppir 27. janúar í Bocuse d´Or
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Dill opnar á ný eftir breytingar – nú með nýju borðabókunarkerfi Noona
-
Keppni3 dagar síðan
Matreiðslukeppni stjórnmálaflokkana í húsi Fagfélagana