Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
Stærsta ráðstefnuhótel á Norðurlandi vel á veg komið
Framkvæmdir við stækkun á Fosshótel Húsavík eru vel á veg komnar og stefnt verður að því að opna hótelið 28. maí 2016.
Framkvæmdirnar hófust í nóvember 2014 en um verður að ræða 110 herbergja ráðstefnuhótel með 11 sölum sem verða sérútbúnir fyrir funda-, ráðstefnu- og veisluhöld og eftir framkvæmdir er Fosshótel Húsavík stærsta ráðstefnuhótel Norðurlands, segir í tilkynningu.
- Fosshótel Húsavík
Þessi uppfærsla á ráðstefnuaðstöðunni mun gera það að verkum að möguleiki verður á því að taka á móti 400 manns í standandi veislur.
Að auki mun hinn víðfrægi barinn Moby Dick opna aftur eftir yfirhalningu ásamt veitingahúsi staðarins.
Með fylgja tölvugerðar myndir af breytingunum á hótelinu ásamt myndum af framkvæmdunum.
Myndir: fosshotel.is

-
Markaðurinn2 dagar síðan
Oatly kynnir nýja Lífræna Haframjólk – Hin fullkomna mjólk fyrir kaffibarþjóna og Latte
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Uppskrift: Einföld og fljótleg mexíkósk kjúklingabaka með kotasælu
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Netflix-stjarnan Juan Gutiérrez mætir til Íslands – Eftirrétta og konfekt námskeið fyrir sælkerana á vegum Iðunnar Fræðsluseturs
-
Food & fun4 dagar síðan
Reyka kokteilkeppnin: Harður slagur en Daníel Kavanagh stóð uppi sem sigurvegari – Myndasafn
-
Markaðurinn1 dagur síðan
La Sommeliére vínkælar í úrvali fyrir veitingahús og veislusali
-
Keppni22 klukkustundir síðan
Úrslit í kokteilkeppninni á degi heilags Patreks – Heimir sigraði með Irishman – Myndir og vídeó
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun19 klukkustundir síðan
Vel sóttur fundur hjá KM Norðurland á heita æfingu hjá 3. bekk í Verkmenntaskólanum á Akureyri – Myndir
-
Markaðurinn22 klukkustundir síðan
Endurnýjaðu án þess að sprengja budduna – Skoðaðu úrvalið af notuðum tækjum fyrir veitinga- og hótelrekstur