Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
Stærsta ráðstefnuhótel á Norðurlandi vel á veg komið
Framkvæmdir við stækkun á Fosshótel Húsavík eru vel á veg komnar og stefnt verður að því að opna hótelið 28. maí 2016.
Framkvæmdirnar hófust í nóvember 2014 en um verður að ræða 110 herbergja ráðstefnuhótel með 11 sölum sem verða sérútbúnir fyrir funda-, ráðstefnu- og veisluhöld og eftir framkvæmdir er Fosshótel Húsavík stærsta ráðstefnuhótel Norðurlands, segir í tilkynningu.
- Fosshótel Húsavík
Þessi uppfærsla á ráðstefnuaðstöðunni mun gera það að verkum að möguleiki verður á því að taka á móti 400 manns í standandi veislur.
Að auki mun hinn víðfrægi barinn Moby Dick opna aftur eftir yfirhalningu ásamt veitingahúsi staðarins.
Með fylgja tölvugerðar myndir af breytingunum á hótelinu ásamt myndum af framkvæmdunum.
Myndir: fosshotel.is
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan„Þetta er galið“ segir Gunnar Karl – Þriðja svindlsíðan komin í loftið
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðanAlfreð, fyrrverandi landsliðskokkur, tekur við veitingarekstri á Urriðavelli
-
Kokkalandsliðið6 dagar síðanKM, Kokkalandsliðið og 3D Verk skrifa undir nýjan samstarfssamning
-
Markaðurinn6 dagar síðanPampero og hefðin á bak við eitt þekktasta romm Venesúela
-
Vín, drykkir og keppni6 dagar síðanÍslenskir barþjónar og barir tilnefndir í áttunda sinn til BCA-verðlauna
-
Markaðurinn3 dagar síðanLe Tribute – Hágæða drykkjarvörur koma á íslenskan markað
-
Markaðurinn6 dagar síðanStóreldhúslausnir á einum stað hjá Bako Verslunartækni
-
Markaðurinn3 dagar síðanKlassískar kjúklingabringur í rjómasósu sem slá í gegn










