Smári Valtýr Sæbjörnsson
Stækkun Hótels Vestmannaeyja gengur vel | Stefnt er að því að framkvæmdum ljúki um páska
Framkvæmdir standa sem hæst við nýbyggingu á Hótel Vestmannaeyja og mun gistirými tvöfaldast við stækkun þess.
Byggingarframkvæmdir við stækkun Hótels Vestmannaeyja ganga vel. Við stækkunina bætast 24 herbergi við, sem er rúmlega helmingsstækkun, en herbergin eru rúmlega 22 m2 að stærð. Lyfta verður sett í hótelið og aðgengi fyrir alla bætt. Stefnt er að því að framkvæmdum ljúki um páska.
, sagði Magnús Bragason hótelstjóri í samtali við veitingageirinn.is.
Myndir: aðsendar

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun21 klukkustund síðan
Nemamyndin: Hótel Saga – Veturinn 1986-1987
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Þjálfarar finnska og íslenska kokkalandsliðsins undir sama þaki
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Mið-Austurlenskur þemadagur hjá Sælkeramat í samstarfi við Sumac – Vídeó
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Hrefna Rósa Sætran selur hlut sinn í Grillmarkaðnum, Trattoria og Rauttvín
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Nýjar vörur og tveir nýir birgjar
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Bragðgóðir vegan valkostir frá Lindsay heildsölu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Parmigiano “Gran Moravia” Osta- og Pastaveisla – 7. mars – Upplifðu einstakt matarævintýri á Bacco Pasta
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Keppni í „Kvöldmatur á korteri með íslensku lambi“ á Matarmarkaði Íslands í Hörpu 8. mars.