Reykjavík Cocktail Weekend
Spennandi fyrirlestrar frá kanónum í bransanum
Framundan er stærsta kokteilahátíð Íslands, en hún fer fram dagana 3. – 7. apríl. Allar nánari upplýsingar um hátíðina er hægt að lesa með því að smella hér.
Á hátíðinni verða í boði flottir viðburðir með þekktum fyrirlesurum Timo Janse, Blaz Roca, Viceman, Mikael Karttunen svo fátt eitt sé nefnt.
-
Bocuse d´Or3 dagar síðanSnædís keppir í Bocuse d´Or í stað Hinriks
-
Keppni3 dagar síðanÍslenskir og hollenskir veitingastaðir í úrslitum á National Fish & Chip Awards 2026
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðanBrasa tekur á móti fyrstu gestum í Smáratorgi. Sjáðu stemninguna frá opnunarpartýinu
-
Markaðurinn5 dagar síðanFerskt og litríkt sætkartöflusalat sem hentar við öll tilefni
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanTom Kerridge stígur til hliðar frá Pub in the Park
-
Markaðurinn3 dagar síðanParmaskinka á 50% afslætti hjá Stórkaup
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanUppselt á hátíðarkvöldverð Klúbbs matreiðslumeistara í Hörpu
-
Markaðurinn4 dagar síðanDrykkur kynnir glæsilega jólagjafapakka fyrir fyrirtæki og vini








