Markaðurinn
Sölufulltrúi á Akureyri
Við leitum að jákvæðum einstaklingi með brennandi áhuga og þekkingu á sölu og þjónustu til að starfa í öflugu söluteymi Garra. Helstu verkefni eru sala og þjónusta á Akureyri og í nágrenni Akureyrar.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Sala og þjónusta á Akureyri og nágrenni
- Framúrskarandi samskipti, ráðgjöf og þjónusta til viðskiptavina
- Greining á markaði og tækifærum
- Tilboðsgerð og eftirfylgni
Menntunar- og hæfniskröfur
- Reynsla og brennandi áhugi á sölu og þjónustu
- Jákvæðni, þjónustulund og framúrskarandi samskiptahæfni
- Frumkvæði og sjálfstæði í starfi
- Áreiðanleiki og stundvísi
- Stúdentspróf, iðnnám eða sambærileg reynsla
- Bílpróf og góð tölvufærni
- Góð íslensku- og enskukunnátta í töluðu og rituðu máli
Nánari upplýsingar um starfið veitir Hulda S. Stefánsdóttir sölu- og markaðsstjóri ([email protected], 858 0333)
-
Keppni3 dagar síðan
Þessir veitingastaðir og Íslendingar eru tilnefndir til BCA 2025 – Myndaveisla
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun20 klukkustundir síðan
Fyrsta heildstæða kennsluefnið í matreiðslu gefið út eftir 70 ára kennslusögu – Myndir frá útgáfuteitinu
-
Keppni3 dagar síðan
Ertu lærður matreiðslumaður eða matreiðslunemi og langar til að komast í ungkokkalandsliðið?
-
Nemendur & nemakeppni22 klukkustundir síðan
Reynir Grétarsson matreiðslumeistari með áhugavert fræðsluerindi um súkkulaðigerð – Myndir
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Uppskrift – Poke skál með kjúklingi og salatosti
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Uppskrift – Rjómalöguð tómatsúpa og grillað ostabrauð
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun50 minutes síðan
100 myndir frá hátíðarkvöldverði KM
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Hótel og heilsulind Bláa Lónsins á meðal 10 bestu hótelum heims – Michelin