Smári Valtýr Sæbjörnsson
Slippurinn frumsýnir nýtt myndband
Nú fyrir stuttu frumsýndi Slippurinn í Vestmannaeyjum nýtt myndband á facebook síðu sinni, en í myndbandinu er sýnt frá starfsemi þessa skemmtilega fjölskyldurekna veitingahúss sem hefur svo sannarlega stimplað sig vel inn í veitingaflóru Íslands.
Horfið á myndbandið hér, sjón er sögu ríkari:
Sjá fleira tengt efni hér.
Mynd: skjáskot úr myndbandi.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Ný vefbók fyrir matvælakennslu og áhugafólk um matreiðslu – Þér er boðið í útgáfupartý
-
Keppni1 dagur síðan
Ertu lærður matreiðslumaður eða matreiðslunemi og langar til að komast í ungkokkalandsliðið?
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðan
Fyrsti viðburður ársins hjá Kampavínsfjelaginu – 6 rétta matseðill með kampavíns pörun
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Uppskrift – Poke skál með kjúklingi og salatosti
-
Keppni4 dagar síðan
Graham’s Blend Series Kokteil keppni 2025
-
Keppni1 dagur síðan
Þessir veitingastaðir og Íslendingar eru tilnefndir til BCA 2025 – Myndaveisla
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Bóndadagurinn nálgast
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Hákarl á þorrabakkann