Viðtöl, örfréttir & frumraun
Skemmtilegur matreiðsluþáttur hjá Vegamótaprinsinum – Vídeó
Gísli Ægir Ágústsson, betur þekktur sem Vegamótaprinsinn, lætur víða til sín taka í nýjum matar- og menningarþætti sem hóf göngu sína nú á N4 sem ber heitið; Hæ vinur minn.
Sjá einnig: Vegamótaprinsinn með sjónvarpsþátt í vinnslu fyrir N4
Einn þátturinn verður tekinn upp á slóðum Gísla í Uppsölum.
„Ég fæ með mér gest þangað og ætla að fara svolítið ofan í söguna hans Gísla . Af hverju fór hann ekkert úr dalnum og hvernig þetta atvikaðist. Og við eldum eitthvað þjóðlegt á meðan. „
segir Gísli Ægir og bætir við að þættirnir eru passlega sveitó. Gísli er eigandi veitingastaðarins Vegamót á Bíldudal.
Fyrsti þáttur
Fyrsti þátturinn var tekinn upp á æfingu Fjallabræðra kórsins þar sem skipst var á að borða grillað lamb og sungið skemmtileg lög.
Það sem koma skal
Stikla úr þáttunum sem koma skal:
Myndir: skjáskot úr myndbandi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun21 klukkustund síðan„Þetta er galið“ segir Gunnar Karl – Þriðja svindlsíðan komin í loftið
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanMúlaberg slær öll met: Yfir 4.000 gestir í jólahlaðborð á fimm vikum
-
Kokkalandsliðið3 dagar síðanKM, Kokkalandsliðið og 3D Verk skrifa undir nýjan samstarfssamning
-
Markaðurinn3 dagar síðanPampero og hefðin á bak við eitt þekktasta romm Venesúela
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðanÍslenskir barþjónar og barir tilnefndir í áttunda sinn til BCA-verðlauna
-
Markaðurinn3 dagar síðanStóreldhúslausnir á einum stað hjá Bako Verslunartækni
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðanMichael O’Hare opnar nýjan veitingastað eftir erfiðan kafla í rekstri
-
Markaðurinn7 dagar síðanJanúartilboð: Kjöt fyrir veitingastaði, mötuneyti og stóreldhús







