Viðtöl, örfréttir & frumraun
Skemmtilegur matreiðsluþáttur hjá Vegamótaprinsinum – Vídeó
Gísli Ægir Ágústsson, betur þekktur sem Vegamótaprinsinn, lætur víða til sín taka í nýjum matar- og menningarþætti sem hóf göngu sína nú á N4 sem ber heitið; Hæ vinur minn.
Sjá einnig: Vegamótaprinsinn með sjónvarpsþátt í vinnslu fyrir N4
Einn þátturinn verður tekinn upp á slóðum Gísla í Uppsölum.
„Ég fæ með mér gest þangað og ætla að fara svolítið ofan í söguna hans Gísla . Af hverju fór hann ekkert úr dalnum og hvernig þetta atvikaðist. Og við eldum eitthvað þjóðlegt á meðan. „
segir Gísli Ægir og bætir við að þættirnir eru passlega sveitó. Gísli er eigandi veitingastaðarins Vegamót á Bíldudal.
Fyrsti þáttur
Fyrsti þátturinn var tekinn upp á æfingu Fjallabræðra kórsins þar sem skipst var á að borða grillað lamb og sungið skemmtileg lög.
Það sem koma skal
Stikla úr þáttunum sem koma skal:
Myndir: skjáskot úr myndbandi

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Kokkur á miðunum: Guðmundur H. Helgason eldar fyrir áhöfn Breka VE – Fylgist með á Snapchat: Veitingageirinn
-
Keppni4 dagar síðan
Frábær árangur í Global Chef Challenge – Hinrik Örn og Andrés tryggja sér sæti í Global Chef Challenge 2026
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Bolla sem kemur skemmtilega á óvart
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Góður matur, góð viðskipti: Þekktir veitingastaðir með gríðarlega veltu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Mötuneyti í nýju húsnæði Landsbankans fær Svansvottun
-
Keppni1 dagur síðan
Landslið íslenskra matreiðslumanna fær kraftmikinn stuðning frá Íslandshótelum
-
Keppni4 dagar síðan
Verður þú hraðasti og snyrtilegasti barþjónninn?
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Lítill og ljúfur Sveitabiti er mættur á svæðið