Smári Valtýr Sæbjörnsson
Sjóborun við hliðina á Vitanum í Sandgerði
Nú í vikunni fór fram sjóborun við hliðina á veitingahúsinu Vitinn í Sandgerði, en þar verður dæla tengd við holuna sem kemur til með að streyma hreinum sjó í kerin með krabbanum og öðru sjávarfangi. Borað var 50 metra niður, en það var Árni Kóps hjá Vatnsborun sem sá um verkið.
Með þessum aðgerðum er verið að flytja allt lifandi sjávarfang sem staðsett hefur verið við Þekkingasetrið yfir í bakgarð Vitans, þar sem matargestir geta skoðað herlegheitin.
Fleiri myndir er hægt að skoða facebook síðu Vitans hér.
Myndir: af facebook síðu Vitans.
-
Veitingarýni4 dagar síðan
Dýrindis jólahlaðborð á veitingastaðnum Sunnu á Sigló – Veitingarýni
-
Keppni5 dagar síðan
Myndir og vídeó frá matreiðslukeppni stjórnmálaflokkana – Sjáið úrslitin hér
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Myndir: Krónan á Bíldshöfða opnar á ný eftir gagngerar endurbætur – Ný tæknilausn tekin í notkun
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Svansleyfi fyrir íslenska framleiðslu Tandur
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Jólamarkaður í Hafnarhúsinu í dag
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Heimalagaður hátíðarís með hvítu súkkulaði og piparkökum
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Síldarveisla á Siglufirði
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Matvís jólaballið verður 8. desember