Vertu memm

Smári Valtýr Sæbjörnsson

Sjóborun við hliðina á Vitanum í Sandgerði

Birting:

þann

Sjóborun að hefjast

Sjóborun að hefjast

Nú í vikunni fór fram sjóborun við hliðina á veitingahúsinu Vitinn í Sandgerði, en þar verður dæla tengd við holuna sem kemur til með að streyma hreinum sjó í kerin með krabbanum og öðru sjávarfangi. Borað var 50 metra niður, en það var Árni Kóps hjá Vatnsborun sem sá um verkið.

Með þessum aðgerðum er verið að flytja allt lifandi sjávarfang sem staðsett hefur verið við Þekkingasetrið yfir í bakgarð Vitans, þar sem matargestir geta skoðað herlegheitin.

Fleiri myndir er hægt að skoða facebook síðu Vitans hér.

 

Myndir: af facebook síðu Vitans.

/Smári

twitter og instagram icon

 

Smári er matreiðslumaður að mennt, en hann hefur starfað við fagið til fjölda ára, bæði sem starfsmaður og rekstraraðili. Hægt er að hafa samband við Smára á netfangið [email protected] Skoða allar greinar höfundar hér >>

Podcast / Hlaðvarp

Auglýsingapláss

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss

Mest lesið