Bocuse d´Or
Sjáðu keppnisrétti Sindra hér – Myndir

T.v. Hinrik Örn Halldórsson asðstoðarmaður Sindra og Sindri Guðbrandur Sigurðsson Bocuse d´Or kandítat 2025
Í dag fór seinni keppnisdagur í Bocuse d´Or þar sem Sindri Guðbrandur Sigurðsson keppir fyrir hönd Íslands, en keppnin er haldin í Lyon í Frakklandi.
Sjá einnig: Sindri Guðbrandur hóf keppni í Bocuse d´Or í morgun – Bein útsending
Tuttugu og fjórar þjóðir fengu keppnisrétt í Lyon eftir að hafa unnið til þess í forkeppni í sinni heimsálfu. Þjálfari Sindra er Sigurjón Bragi Geirsson, Bocuse d´Or keppandi 2023, og aðstoðarmaður Sindra er Hinrik Örn Halldórsson og þeim til aðstoðar eru Sindri Hrafn Rúnarsson, Símon Kristjánsson Sullca og Hákon Orri Stefánsson. Dómari í Lyon fyrir hönd Íslands er Þráinn Freyr Vigfússon.
Úrslit verða kynnt seinni partinn í dag.
Veitingageirinn.is verður á fréttavaktinni og fylgist vel með og færir ykkur fréttir í máli og myndum af Bocuse d´Or keppninni.
Með fylgja myndir frá keppnisdeginum í dag þar sem sjá má myndir af réttum hjá Sindra.

Sonur Michelin kokksins Paul Bocuse heitna, Jérôme Bocuse (t.v.) var að sjálfsögðu á keppnisvæðinu og til hægri er Vincent Ferniot einn af stjórnendum Bocuse d´Or.
Mynd: skjáskot úr beinu útsendingunni
Sjá einnig: Jérôme Bocuse fetar í fótspor föður síns
Fleiri Bocuse d´Or fréttir hér.
Myndir: bocusedor.com
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan„Þetta er galið“ segir Gunnar Karl – Þriðja svindlsíðan komin í loftið
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðanMúlaberg slær öll met: Yfir 4.000 gestir í jólahlaðborð á fimm vikum
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel21 klukkustund síðanAlfreð, fyrrverandi landsliðskokkur, tekur við veitingarekstri á Urriðavelli
-
Kokkalandsliðið4 dagar síðanKM, Kokkalandsliðið og 3D Verk skrifa undir nýjan samstarfssamning
-
Markaðurinn4 dagar síðanPampero og hefðin á bak við eitt þekktasta romm Venesúela
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðanÍslenskir barþjónar og barir tilnefndir í áttunda sinn til BCA-verðlauna
-
Markaðurinn1 dagur síðanLe Tribute – Hágæða drykkjarvörur koma á íslenskan markað
-
Markaðurinn4 dagar síðanStóreldhúslausnir á einum stað hjá Bako Verslunartækni














