Bocuse d´Or
Sjáðu keppnisrétti Sindra hér – Myndir

T.v. Hinrik Örn Halldórsson asðstoðarmaður Sindra og Sindri Guðbrandur Sigurðsson Bocuse d´Or kandítat 2025
Í dag fór seinni keppnisdagur í Bocuse d´Or þar sem Sindri Guðbrandur Sigurðsson keppir fyrir hönd Íslands, en keppnin er haldin í Lyon í Frakklandi.
Sjá einnig: Sindri Guðbrandur hóf keppni í Bocuse d´Or í morgun – Bein útsending
Tuttugu og fjórar þjóðir fengu keppnisrétt í Lyon eftir að hafa unnið til þess í forkeppni í sinni heimsálfu. Þjálfari Sindra er Sigurjón Bragi Geirsson, Bocuse d´Or keppandi 2023, og aðstoðarmaður Sindra er Hinrik Örn Halldórsson og þeim til aðstoðar eru Sindri Hrafn Rúnarsson, Símon Kristjánsson Sullca og Hákon Orri Stefánsson. Dómari í Lyon fyrir hönd Íslands er Þráinn Freyr Vigfússon.
Úrslit verða kynnt seinni partinn í dag.
Veitingageirinn.is verður á fréttavaktinni og fylgist vel með og færir ykkur fréttir í máli og myndum af Bocuse d´Or keppninni.
Með fylgja myndir frá keppnisdeginum í dag þar sem sjá má myndir af réttum hjá Sindra.

Sonur Michelin kokksins Paul Bocuse heitna, Jérôme Bocuse (t.v.) var að sjálfsögðu á keppnisvæðinu og til hægri er Vincent Ferniot einn af stjórnendum Bocuse d´Or.
Mynd: skjáskot úr beinu útsendingunni
Sjá einnig: Jérôme Bocuse fetar í fótspor föður síns
Fleiri Bocuse d´Or fréttir hér.
Myndir: bocusedor.com
-
Bocuse d´Or21 klukkustund síðanSnædís keppir í Bocuse d´Or í stað Hinriks
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðanGunnar Karl Gíslason: „Við þurfum fyrst og fremst að halda lífi í veitingastöðunum“
-
Keppni1 dagur síðanÍslenskir og hollenskir veitingastaðir í úrslitum á National Fish & Chip Awards 2026
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðanÁtta rétta jólaplatti í Vínstofu Friðheima – Íslenskar hefðir í nýjum búningi
-
Markaðurinn3 dagar síðanFerskt og litríkt sætkartöflusalat sem hentar við öll tilefni
-
Keppni4 dagar síðanKeppni í jólapúns í Jólaportinu: Veitingahús etja kappi til styrktar Sorgarmiðstöðinni
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanSkandinavískt jólahlaðborð á Síldarkaffi vekur mikla athygli – Myndir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanSykurverk opnar smáköku- og kaffihúsa pop up í Iðunn mathöll fyrir jólin














