Bocuse d´Or
Sjáðu keppnisrétti Sindra hér – Myndir

T.v. Hinrik Örn Halldórsson asðstoðarmaður Sindra og Sindri Guðbrandur Sigurðsson Bocuse d´Or kandítat 2025
Í dag fór seinni keppnisdagur í Bocuse d´Or þar sem Sindri Guðbrandur Sigurðsson keppir fyrir hönd Íslands, en keppnin er haldin í Lyon í Frakklandi.
Sjá einnig: Sindri Guðbrandur hóf keppni í Bocuse d´Or í morgun – Bein útsending
Tuttugu og fjórar þjóðir fengu keppnisrétt í Lyon eftir að hafa unnið til þess í forkeppni í sinni heimsálfu. Þjálfari Sindra er Sigurjón Bragi Geirsson, Bocuse d´Or keppandi 2023, og aðstoðarmaður Sindra er Hinrik Örn Halldórsson og þeim til aðstoðar eru Sindri Hrafn Rúnarsson, Símon Kristjánsson Sullca og Hákon Orri Stefánsson. Dómari í Lyon fyrir hönd Íslands er Þráinn Freyr Vigfússon.
Úrslit verða kynnt seinni partinn í dag.
Veitingageirinn.is verður á fréttavaktinni og fylgist vel með og færir ykkur fréttir í máli og myndum af Bocuse d´Or keppninni.
Með fylgja myndir frá keppnisdeginum í dag þar sem sjá má myndir af réttum hjá Sindra.

Sonur Michelin kokksins Paul Bocuse heitna, Jérôme Bocuse (t.v.) var að sjálfsögðu á keppnisvæðinu og til hægri er Vincent Ferniot einn af stjórnendum Bocuse d´Or.
Mynd: skjáskot úr beinu útsendingunni
Sjá einnig: Jérôme Bocuse fetar í fótspor föður síns
Fleiri Bocuse d´Or fréttir hér.
Myndir: bocusedor.com

-
Markaðurinn4 dagar síðan
Matreiðslumaður óskast á veitingahúsið Sauðá á Sauðárkróki
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Centrum stækkar með nýrri viðbót í gamla Pósthúsbarnum
-
Keppni3 dagar síðan
Dagur Jakobsson sigraði í Graham’s Blend Series Kokteil keppninni – Myndir og vídeó
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Matarveisla í Reykjavík: Stjörnukokkar töfra fram íslenska sælkerarétti
-
Keppni3 dagar síðan
Hraði og hreinlæti tryggðu Sævari Helga sigur í barþjónakeppninni – Myndaveisla
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðan
Einstök keppni í dag á Gilligogg – hver hristir besta kokteilinn í Graham’s Blend Series?
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Fermingarundirbúningur í brennidepli – Kynningarsýning í Múlabergi
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Ostakubbur bakaður með eggjum – einföld og dásamleg uppskrift