Bocuse d´Or
Sjáðu keppnisrétti Sindra hér – Myndir

T.v. Hinrik Örn Halldórsson asðstoðarmaður Sindra og Sindri Guðbrandur Sigurðsson Bocuse d´Or kandítat 2025
Í dag fór seinni keppnisdagur í Bocuse d´Or þar sem Sindri Guðbrandur Sigurðsson keppir fyrir hönd Íslands, en keppnin er haldin í Lyon í Frakklandi.
Sjá einnig: Sindri Guðbrandur hóf keppni í Bocuse d´Or í morgun – Bein útsending
Tuttugu og fjórar þjóðir fengu keppnisrétt í Lyon eftir að hafa unnið til þess í forkeppni í sinni heimsálfu. Þjálfari Sindra er Sigurjón Bragi Geirsson, Bocuse d´Or keppandi 2023, og aðstoðarmaður Sindra er Hinrik Örn Halldórsson og þeim til aðstoðar eru Sindri Hrafn Rúnarsson, Símon Kristjánsson Sullca og Hákon Orri Stefánsson. Dómari í Lyon fyrir hönd Íslands er Þráinn Freyr Vigfússon.
Úrslit verða kynnt seinni partinn í dag.
Veitingageirinn.is verður á fréttavaktinni og fylgist vel með og færir ykkur fréttir í máli og myndum af Bocuse d´Or keppninni.
Með fylgja myndir frá keppnisdeginum í dag þar sem sjá má myndir af réttum hjá Sindra.

Sonur Michelin kokksins Paul Bocuse heitna, Jérôme Bocuse (t.v.) var að sjálfsögðu á keppnisvæðinu og til hægri er Vincent Ferniot einn af stjórnendum Bocuse d´Or.
Mynd: skjáskot úr beinu útsendingunni
Sjá einnig: Jérôme Bocuse fetar í fótspor föður síns
Fleiri Bocuse d´Or fréttir hér.
Myndir: bocusedor.com

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Hafliði Halldórsson og landsliðskokkurinn Kristín Birta kynna íslenskan mat í hjarta Chicago
-
Frétt3 dagar síðan
Kaffisala bönnuð eftir kl. 14 – Nýjar reglur um koffín á veitingastöðum
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Tækifæri í Hveragerði – Bás laus í Gróðurhúsinu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Aprílgabb Veitingageirans vakti kátínu
-
Keppni3 dagar síðan
Kokkakeppni þar sem notkun á örbylgjuofni er skylda – Glæsileg verðlaun í boði
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Efnisveitan í Skeifunni: Nýtt og notað fyrir hótel, veitingastaði og mötuneyti
-
Markaðurinn22 klukkustundir síðan
Við eigum majónesið fyrir þig – Heinz & Kraft majónes – Fullkomið fyrir stóreldhús
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Lavazza frumsýnir samstarf við Maríu Guðjohnsen á HönnunarMars