Bocuse d´Or
Sjáðu keppnisrétti Sindra hér
Í dag fór fyrri keppnisdagur í undankeppni Bocuse d´Or þar sem Sindri Guðbrandur Sigurðsson keppti fyrir hönd Íslands, en keppnin er haldin í Þrándheim í Noregi.
Aðstoðarmaður Sindra er Hinrik Örn Halldórsson og þjálfari þeirra er Sigurjón Bragi Geirsson.
Sindra gekk mjög vel í keppninni og skilaði á tíma. Alls eru 20 lið sem keppa um að komast í aðalkeppnina sem haldin verður í Lyon í Frakklandi 26. janúar 2025.
Seinni keppnisdagur fer fram á morgun 20. mars og einungis 10 lönd sem komast áfram í úrslitakeppnina í Lyon á næsta ári.
Fleiri Bocuse d´Or fréttir hér.
Myndir: Bocuse d´Or
-
Uppskriftir2 dagar síðan
Meðlæti með jólamatnum
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðan
Veitingastaðurinn Brixton opnar formlega
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Vantar þig hugmynd af frábærri jólagjöf?
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Opnunartími Ekrunnar yfir jól og áramót 2024
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Úrval af jólaservíettum og jólakertum hjá Lindsay heildsölu
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Kælivagn til sölu
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel9 klukkustundir síðan
Mikil uppbygging framundan á Hofsstöðum – Veitingastaðurinn með eigin framleiðslu og hráefni úr heimabyggð
-
Markaðurinn11 klukkustundir síðan
Girnilegt camembert jólatré með döðlu og pekan krönsi