Vertu memm

Bocuse d´Or

Sjáðu keppnisrétti Sindra hér

Birting:

þann

Bocuse d´Or 2024 - Sindri Guðbrandur Sigurðsson

Í dag fór fyrri keppnisdagur í undankeppni Bocuse d´Or þar sem Sindri Guðbrandur Sigurðsson keppti fyrir hönd Íslands, en keppnin er haldin í Þrándheim í Noregi.

Aðstoðarmaður Sindra er Hinrik Örn Halldórsson og þjálfari þeirra er Sigurjón Bragi Geirsson.

Sindra gekk mjög vel í keppninni og skilaði á tíma. Alls eru 20 lið sem keppa um að komast í aðalkeppnina sem haldin verður í Lyon í Frakklandi 26. janúar 2025.

Seinni keppnisdagur fer fram á morgun 20. mars og einungis 10 lönd sem komast áfram í úrslitakeppnina í Lyon á næsta ári.

Fleiri Bocuse d´Or fréttir hér.

Myndir: Bocuse d´Or

Smári er matreiðslumaður að mennt, en hann hefur starfað við fagið til fjölda ára, bæði sem starfsmaður og rekstraraðili. Hægt er að hafa samband við Smára á netfangið [email protected] Skoða allar greinar höfundar hér >>

Podcast / Hlaðvarp

Auglýsingapláss

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss

Mest lesið