Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
Sirka er nýr veitingastaður í Reykjavík
Í dag opnar nýr veitingastaður í Reykjavík þar sem boðið er upp á heimilislegan mat. Staðurinn heitir Sirka og er staðsettur við Gnoðarvog 46, beint á móti Menntaskólanum við Sund.
Einnig er tekið við Take-away pöntunum. Opnunartími hjá Sirka er 12:00 til 21:00.
Matseðillinn er ekki stór, en girnilegir réttir eins og sjá má á myndunum hér að neðan.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Áætla um 100 matreiðslumenn og 50 framreiðslumenn að störfum í hátíðarkvöldverði KM
-
Markaðurinn6 dagar síðan
Myndaveisla – Franski bakarameistarinn Remy Corbet Daniel Jean kynnti aldagamlar aðferðir við súrdeigs- og sætabrauðsbakstur
-
Starfsmannavelta4 dagar síðan
Michelin veitingastaðnum Locanda Locatelli lokað eftir 23 ára starfsemi
-
Markaðurinn6 dagar síðan
Við leitum að öflugum hótelstjóra á Fosshótel Vestfirði
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Monkeys PopUp á Hótel Vesturlandi – Ekki missa af þessum viðburði
-
Markaðurinn13 klukkustundir síðan
Er þorrablót í vændum ?
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Nýtt útlit á Tanqueray nr.10
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Allt fyrir Þorrablótin