Frétt
Sigurjón bakarameistari: „Við vorum að baka í mestu rólegheitum þegar hurðin fauk upp og rúðurnar sprungu…“
„Við vorum að baka í mestu rólegheitum þegar hurðin fauk upp og rúðurnar sprungu,“
segir Sigurjón Héðinsson bakarameistari í Sigurjónsbakaríi í samtali við vf.is.
Mikið tjón varð í bakaríinu í gærmorgun þegar gegnumtrekkur um framreiðslurými bakarísins varð til þess að útihurð fauk upp og á sama tíma sprungu átta stórar rúður og nokkrar minni.
Gruggapóstarnir enduðu úti á gangstétt og glerið kastaðist langt út á bílastæði. Tjón varð á bílum á bílastæðinu, að því er fram kemur á vf.is sem fjallar nánar um málið hér.
Mynd: Hilmar Bragi Bárðarson / vf.is
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanTímamót fyrir íslenska barþjóna með nýjum samstarfssamningi
-
Kokkalandsliðið2 dagar síðanNýr þjálfari kokkalandsliðsins, Georg Arnar leiðir liðið til Lúxemborgar 2026
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanMatarmarkaður Íslands í Hörpu um helgina, fjölbreyttur markaður fyrir veisluborðið og jólagjafir
-
Markaðurinn4 dagar síðanJólaleikur ársins leitar að frumlegustu jólakræsingu landsins
-
Markaðurinn5 dagar síðanOstakrans sem stelur senunni á jólaborðinu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun22 klukkustundir síðanEr þetta besta jólatréð í bænum, á bragðið? – Vídeó
-
Frétt4 dagar síðanAsahi varð fyrir stórfelldri netárás, allt að 1,5 milljón viðskiptavina í hættu
-
Markaðurinn3 dagar síðanOpnunartími Innnes um jólahátíðina – Innnes opening hours during the Christmas holidays






