Frétt
Sigurjón bakarameistari: „Við vorum að baka í mestu rólegheitum þegar hurðin fauk upp og rúðurnar sprungu…“
„Við vorum að baka í mestu rólegheitum þegar hurðin fauk upp og rúðurnar sprungu,“
segir Sigurjón Héðinsson bakarameistari í Sigurjónsbakaríi í samtali við vf.is.
Mikið tjón varð í bakaríinu í gærmorgun þegar gegnumtrekkur um framreiðslurými bakarísins varð til þess að útihurð fauk upp og á sama tíma sprungu átta stórar rúður og nokkrar minni.
Gruggapóstarnir enduðu úti á gangstétt og glerið kastaðist langt út á bílastæði. Tjón varð á bílum á bílastæðinu, að því er fram kemur á vf.is sem fjallar nánar um málið hér.
Mynd: Hilmar Bragi Bárðarson / vf.is
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel5 dagar síðan
Nýr Indverskur veitingastaður opnar í Miðbæ Selfoss
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel20 klukkustundir síðan
Nýr veitingastaður á Laugarvatni – Sunneva og Sæþór: Við viljum að allir sem koma líði eins og þeir séu heima hjá sér
-
Keppni19 klukkustundir síðan
Grétar Matthíasson er Meistari meistaranna
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Nýtt veitingasvæði rís í austurenda Smáralindar – 13 nýir veitingastaðir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun20 klukkustundir síðan
Kristinn Frímann bauð upp á glæsilegt jólahlaðborð á togaranum Kaldbak – Myndir
-
Bocuse d´Or4 dagar síðan
Sindri Guðbrandur keppir 27. janúar í Bocuse d´Or
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Dill opnar á ný eftir breytingar – nú með nýju borðabókunarkerfi Noona
-
Keppni2 dagar síðan
Matreiðslukeppni stjórnmálaflokkana í húsi Fagfélagana