Bocuse d´Or
Sigurður keppir fyrri daginn á Bocuse d´Or
Búið er að gefa út hvaða dag keppendur eiga keppa í Bocuse d´Or keppninni sem haldin verður dagana 27. og 28. janúar 2105 í Lyon í Frakklandi.
Sigurður Helgason yfirmatreiðslumeistari Grillsins og fulltrúi Íslands í keppninni mun keppa 27. janúar í keppniseldhúsi númer 3.
Á næstu dögum verða birtar fréttir með nánari upplýsingar um keppnisfyrirkomulag, fróðleik og fleira frá keppninni Bocuse d´Or.
Mynd: bocusedor-europe.com
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Girnilegt camembert jólatré með döðlu og pekan krönsi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðan
Mikil uppbygging framundan á Hofsstöðum – Veitingastaðurinn með eigin framleiðslu og hráefni úr heimabyggð
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Ekta rjómaís með hvítu súkkulaði og piparkökum – Fullkominn á veisluborðið yfir hátíðarnar
-
Frétt2 dagar síðan
34 veitingastaðir birtu matseðil og annað kynningarefni bara á ensku
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Hátíðar opnun Hafsins
-
Markaðurinn11 klukkustundir síðan
Wolt “wrapped” samantektin – Það sem Íslendingar pöntuðu á árinu 2024
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Uppskrift – Fylltar kjúklingabringur með eplum, Dala höfðingja og rósmarín-hlynsírópsgljáa
-
Markaðurinn22 klukkustundir síðan
Kalkúnaveisla með öllu tilheyrandi