Keppni
Sigurður Helgason: „…nú fara hjólin að snúast hraðar“
Sigurður Helgason yfirmatreiðslumaður Grillsins og Bocuse d´Or keppandi er byrjaður að æfa á fullu fyrir Bocuse d´Or Europe 2014.
Já ég er byrjaður að æfa, en fyrsta skref hefur verið almenn skipulagning á æfingum og síðustu vikur hef ég verið að vinna að hugmyndum þá aðallega í meðlætinu, þar sem ég hef ekki vitað hvaða hráefni á að vinna með í keppninni.
En nú er ég búinn að fá hráefnislistann og reglurnar í hendurnar, þannig að nú fara hjólin að snúast hraðar og hægt að hugsa um þemann í heild sinni.
, sagði Sigurður í samtali við veitingageirinn.is aðspurður um æfingar og grunnhráefnið.
Grunnhráefnin sem verða eru:
Fiskur:
Ufsi, Belon ostrur og bláskel að auki þarf helmingurinn af disknum að vera „fresh greens“.
Kjöt:
Swedish young pigs, 6 kg læri á beini, þrjár grísafætur og svo er hægt að velja á milli eða nota bæði: grísablóð og grísagarnir.
Aðstoðamaður Sigurðar er Sindri Geir Guðmundsson matreiðslunemi á Slippbarnum og þjálfari er Þráinn Freyr Vigfússon yfirmatreiðslumaður Bláa Lónsins.
Bocuse d´Or Europe verður haldin í maí 2014 í Stokkhólm og er forkeppni fyrir aðalkeppnina sem haldin verður í Lyon í janúar 2015. Það er Bocuse d´Or Akademía Íslands sem er handhafi þátttökuréttar íslendinga og á veg og vanda af skipulagningu.
Instagram mynd: Atli Þór Erlendsson
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Ný vefbók fyrir matvælakennslu og áhugafólk um matreiðslu – Þér er boðið í útgáfupartý
-
Keppni2 dagar síðan
Ertu lærður matreiðslumaður eða matreiðslunemi og langar til að komast í ungkokkalandsliðið?
-
Vín, drykkir og keppni5 dagar síðan
Fyrsti viðburður ársins hjá Kampavínsfjelaginu – 6 rétta matseðill með kampavíns pörun
-
Keppni2 dagar síðan
Þessir veitingastaðir og Íslendingar eru tilnefndir til BCA 2025 – Myndaveisla
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Uppskrift – Poke skál með kjúklingi og salatosti
-
Keppni5 dagar síðan
Graham’s Blend Series Kokteil keppni 2025
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Bóndadagurinn nálgast
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Hákarl á þorrabakkann