Uppskriftir
Seytt rúgbrauð – Vegan útgáfa
Innihald:
2 bollar heilhveiti
2 bollar rúgmjöl
2 bollar hveiti (notaði manitoba)
1- 1 1/2 bolli súr (ófóðraður)
1-1 1/2 bolli soja-grísk jógúrt
1 bolli haframjólk eða önnur sambærileg
(til samans á að vera 4 bollar og hlutföllin eru smekksatriði)
2 tsk. salt
2 tsk. matarsóti (má sleppa)
300-500 gr síróp (ég notaði hlynsíróp).
Aðferð:
Öllu hrært saman, bakað í potti með loki við 110-120° í 12-14 tíma. Fer eftir stærð pottsins.
Mér fannst þetta bragðast mjög vel og fann ekki bragðmun á því að skipta út súrmjólkinni.
Mynd og höfundur: Agnes Arnardóttir
-
Markaðurinn2 dagar síðanÓJ&K–ÍSAM og Sjöstrand hefja öflugt samstarf
-
Keppni3 dagar síðanOpið fyrir innsendingar í ítalskri kokteilkeppni Tipsý
-
Markaðurinn2 dagar síðanFLOTIÐ snýr aftur á Múlaberg, þjónar og kokkar skipta um hlutverk
-
Starfsmannavelta4 dagar síðanÓvænt brottför á Michelin staðnum Auro, Pico’s BBQ lokar og Lulu einfaldar reksturinn
-
Markaðurinn3 dagar síðanYfirmatreiðslumaður óskast til Marinar ehf. í fullt starf
-
Markaðurinn2 dagar síðanÍslendingar pöntuðu hamborgara, franskar og helling af kokteilsósu
-
Markaðurinn1 dagur síðanGrænmetiseldhúsið með Peter De Wandel í Garra
-
Frétt1 dagur síðanMatfugl innkallar ferskan kjúkling vegna gruns um salmonellu






