Uppskriftir
Seytt rúgbrauð – Vegan útgáfa
Innihald:
2 bollar heilhveiti
2 bollar rúgmjöl
2 bollar hveiti (notaði manitoba)
1- 1 1/2 bolli súr (ófóðraður)
1-1 1/2 bolli soja-grísk jógúrt
1 bolli haframjólk eða önnur sambærileg
(til samans á að vera 4 bollar og hlutföllin eru smekksatriði)
2 tsk. salt
2 tsk. matarsóti (má sleppa)
300-500 gr síróp (ég notaði hlynsíróp).
Aðferð:
Öllu hrært saman, bakað í potti með loki við 110-120° í 12-14 tíma. Fer eftir stærð pottsins.
Mér fannst þetta bragðast mjög vel og fann ekki bragðmun á því að skipta út súrmjólkinni.
Mynd og höfundur: Agnes Arnardóttir
-
Bocuse d´Or4 dagar síðanSnædís keppir í Bocuse d´Or í stað Hinriks
-
Keppni4 dagar síðanÍslenskir og hollenskir veitingastaðir í úrslitum á National Fish & Chip Awards 2026
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðanBrasa tekur á móti fyrstu gestum í Smáratorgi. Sjáðu stemninguna frá opnunarpartýinu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun22 klukkustundir síðanVendoro einfaldar pantanir og samskipti í veitingageiranum: Árni Þór Árnason matreiðslumaður segir frá þróun appsins
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanSmassaður jólaborgari með purusteik og camembert sló í gegn – Myndir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðanTom Kerridge stígur til hliðar frá Pub in the Park
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðanUppselt á hátíðarkvöldverð Klúbbs matreiðslumeistara í Hörpu
-
Markaðurinn4 dagar síðanParmaskinka á 50% afslætti hjá Stórkaup






