Vín, drykkir og keppni
Sérstakur kvöldverður með St Clair vínhúsinu
Nostra og vínhúsið Saint Clair efna til matarveislu dagana 12-14 september 2018. Þessa daga munu matreiðslumenn Nostra bjóða upp á 6 rétta matarveislu með sérvöldum vínum frá Saint Clair Family Estate.
Saint Clair Family Estate er staðsett á Marlborough svæðinu, sem er á norðausturhorni suðureyju Nýja Sjálands. Um er að ræða fjölskyldurekið fyrirtæki og eitt af þekktari vínframleiðendum Nýja Sjálands. Saint Clair hefur unnið til fjölda verðlauna allt frá fyrstu framleiðslu árið 1994.
Föstudaginn 14. september mun Laura Young leiða gesti Nostra um leyndardóma Saint Clair en hún hefur starfað hjá fjölskyldunni til margra ára.
Matseðill og vínpörun
Omaka Reserve Chardonnay ´16
Hörpuskel, graslaukur, rjómi og svartur pipar
Saint Clair Marlborough Premium Gruner Veltliner ´14
Þorsk- og rækju tartar, kerfilolía, sítrónubörkur, rækjuolía og kínahreðka
Saint Clair Pioneer Block 20 Cash Block Sauvignon Blanc ´14
Bleikja og öll steinseljan
Pioneer Block 17 Plateau Syrah ´14
Grillaðar gulrætur, gulrótar BBQ sósa, pistasíur og gulrótartoppahrásalat
Pioneer Block 4 Sawcut Pinot Noir ´16
Lambamjöðm, rabbabari og ostrusveppir
Pioneer Block 12 Lone Gum Gewurztraminer ´08
Grillaðar perur með jasmín, peruflögum og súrmjólkur sorbet
22.800,-
Bókaðu borð með því að smella hér.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Ný vefbók fyrir matvælakennslu og áhugafólk um matreiðslu – Þér er boðið í útgáfupartý
-
Keppni2 dagar síðan
Ertu lærður matreiðslumaður eða matreiðslunemi og langar til að komast í ungkokkalandsliðið?
-
Vín, drykkir og keppni5 dagar síðan
Fyrsti viðburður ársins hjá Kampavínsfjelaginu – 6 rétta matseðill með kampavíns pörun
-
Keppni2 dagar síðan
Þessir veitingastaðir og Íslendingar eru tilnefndir til BCA 2025 – Myndaveisla
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Uppskrift – Poke skál með kjúklingi og salatosti
-
Keppni5 dagar síðan
Graham’s Blend Series Kokteil keppni 2025
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Bóndadagurinn nálgast
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Hákarl á þorrabakkann