Bocuse d´Or
Samstarfssamningur Fastus og Bocuse d´Or á Íslandi endurnýjaður

Við undirritun samnings.
F.v. Jóhannes Ægir Kristjánsson deildarstjóri fyrirtækjasviðs hjá Fastus, Friðgeir Ingi Eiríksson fyrir hönd Bocuse d´Or á Íslandi og Sigurjón Bragi Geirsson Bocuse d´Or Kandítat.
Samstarfssamningur Fastus og Bocuse d´Or á Íslandi var undirritaður á Stóreldhússýningunni í Laugardagshöll þann 10. nóvember síðastliðinn. Samkomulagið felur m.a. í sér að Fastus veitir Bocuse d´Or á Íslandi aðstöðu til æfinga auk fleirri mikilvægra þátta er koma að þeirra starfi.
Fastus ehf. hefur verið einn af aðal bakhjörlum Bocuse d‘Or á Íslandi undanfarinn áratug.
Mynd: aðsend

-
Keppni3 dagar síðan
Fréttavaktin: Kokkur ársins 2025
-
Keppni3 dagar síðan
Gabríel Kristinn Bjarnason er Kokkur ársins 2025
-
Keppni4 dagar síðan
Stóra stundin runnin upp – Úrslitakeppni Kokkur ársins 2025 fer fram í dag – Myndaveisla frá forkeppni Kokkur ársins og Grænmetiskokkur ársins
-
Keppni5 dagar síðan
Fréttavaktin: Grænmetiskokkur ársins 2025
-
Keppni3 dagar síðan
Andrés Björgvinsson er Gænmetiskokkur ársins 2025
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Gefðu hlutunum nýtt líf – skoðaðu úrvalið hjá Efnisveitunni
-
Frétt15 klukkustundir síðan
Kaffisala bönnuð eftir kl. 14 – Nýjar reglur um koffín á veitingastöðum
-
Keppni4 dagar síðan
Keppninni Grænmetiskokkur ársins 2025 lokið – Úrslit kynnt í Bjórgarðinum á morgun