Bocuse d´Or
Samstarfssamningur Fastus og Bocuse d´Or á Íslandi endurnýjaður

Við undirritun samnings.
F.v. Jóhannes Ægir Kristjánsson deildarstjóri fyrirtækjasviðs hjá Fastus, Friðgeir Ingi Eiríksson fyrir hönd Bocuse d´Or á Íslandi og Sigurjón Bragi Geirsson Bocuse d´Or Kandítat.
Samstarfssamningur Fastus og Bocuse d´Or á Íslandi var undirritaður á Stóreldhússýningunni í Laugardagshöll þann 10. nóvember síðastliðinn. Samkomulagið felur m.a. í sér að Fastus veitir Bocuse d´Or á Íslandi aðstöðu til æfinga auk fleirri mikilvægra þátta er koma að þeirra starfi.
Fastus ehf. hefur verið einn af aðal bakhjörlum Bocuse d‘Or á Íslandi undanfarinn áratug.
Mynd: aðsend
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanMyndaveisla frá hátíðarkvöldverði Klúbbs Matreiðslumeistara 2026
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel5 dagar síðanNý matreiðslustefna á Sheraton – Mr. Bronck opnar í mars
-
Markaðurinn17 klukkustundir síðanEyjó og Dóri mættu með afmælisköku – Hafið fagnar tímamótum
-
Frétt3 dagar síðanTilkynning frá Suðurnesjabæ vegna umfjöllunar um Sjávarsetrið
-
Keppni2 dagar síðanFreyja Þórisdóttir stóð uppi sem sigurvegari í keppninni um Bláa Safírinn – Myndir og vídeó
-
Keppni17 klukkustundir síðanKokkur ársins 2026 og Grænmetiskokkur ársins 2026 fara fram í IKEA í mars
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanSjónvarpskokkurinn James Martin tapar í vörumerkjadeilu
-
Keppni2 dagar síðanGraham’s Blend Series snýr aftur stærri og metnaðarfyllri en áður





